Fréttir Ýmislegt — 14 March 2014
Allir símar munu nota eins hleðslutæki

farsimarAllir farsímar á evrópskum markaði munu geta notað staðlað hleðslutæki, en evrópuþingið (EÞ) samþykkti tilskipun þessa efnis í gær. Símaframleiðendurnir Samsung, Apple og Nokia verða þar með að bjóða upp á staðlað hleðslutæki fyrir evrópska neytendur árið 2017.

Kostirnir samfara breytingunum eru sparnaður fyrir neytendur og minnkun á rafeindabúnaðarúrgangi. Mismunandi hleðslutæki hafa erið ekki bara milli fyrirtækja, heldur einnig milli tegunda síma, spjaldtölva og annarra tækja.

Tilskipunin verður næst tekin til atkvæðagreiðslu í ráðherraráði ESB áður en hún verður að lögum.

EurActiv: Parliament backs universal mobile phone chargers

Tengt efni

Share

About Author

admin

(0) Readers Comments

Comments are closed.

UA-26279970-3