Fundir og viðburðir — 20 March 2014
Nei við ESB ráðstefna 22. mars 2014

Nei við ESB á Íslandi og Nei til EU í Noregi munu halda alþjóðlega ráðstefnu á Hótel Sögu næstkomandi laugardag. Yfirskrift ráðstefnunnar er “Fullveldi þjóða og Evrópusamruninn”. Ráðstefnan hefst kl. 9:30 og er öllum opin.

Fundur_2014-03-22_nei_við_ESB

Tengt efni

Share

About Author

admin

(0) Readers Comments

Comments are closed.

UA-26279970-3