Fréttir Myndefni Stjórnskipulag og stjórnsýsla — 21 March 2014
Leiðtogaráð ESB 20.-21.mars mun fjalla um málefni Úkraínu, samkeppnisfærni í atvinnulífinu, orkumál og loftlagsmál.
Af vef viEUw, 21.03.2014:
Af vef The energy collective, 18,03,2014:
Af vef leiðtogaráðsins, 21.03.2014: Leiðtogar ESB ríkjanna fá sér sæti við hringborðið, ásamt forseta leiðtogaráðsins (Herman van Rompuy), forseta framkvæmdastjórnarinnar (Jose Manuel Barroso) og æðsta talsmanni sameiginlegrar stefnu ESB í utanríkis- og öryggismálum (Catherine Ashton).