Lífrænt ræktað / framsal reglusetningarvalds / kynningarstefna / ESB-USA fríverslun / fræ

landbunadurBlaðamenn viEUwe, sem sérhæfa sig í landbúnaðarmálum, fara yfir umræður og stefnumótunarvinnu næstu tveggja mánaða hjá ESB.

Efnisatriði:

  • Ráðherraráðið um landbúnað- og fiskveiðimál (24.03.2014) mun endurskoða lífræna atvinnugeirann, kynningarstefnu ESB um landbúnaðarvörur og taka upp umræður um alþjóðlega viðskiptasamninga.
  • Stefnt er á regluverk um lífrænt ræktaðar vörur sem gerir það erfitt að selja vörur sem lífrænt ræktaðar séu þær það ekki.
  • Þá verða ræddar áhyggjur af skort á gegnsæi í viðræðum ESB og USA um fríferslunarsamning. Innflutningsbann Rússa á svínakjöti frá ESB, vegna sóttar í svínum sem fundist hefur í Litháen og Póllandi.
  • Umræður um Sameiginlegu landbúnaðarstefnuna (CAP) og löggjöf, þar sem umboð hefur verið framselt til að móta reglur. Framámenn á EÞ hafa áhyggjur af flóknum reglum sem ekki yrði hægt að fylgja eftir og hafa sagst muni ekki samþykkja slíkar reglur á nefndarfundi, þar sem lagasetningarvald hefur verið framselt.
  • Löggjöf um fræ verður til umræðu, en Evrópuþingið og framkvæmdastjórnin deila um innihald þeirra, s.s. um endurskoðun reglna um skráningu fræja. Á stjórnarsviði heilbrigðis- og neytendamála er það Tonio Borg, sem er framkvæmdastjóri heilbrigðismála hjá ESB. Vitnað er í yfirlýsingu hans. Hann telur löggjöfina um fræ verða til bóta.

Af vef viEUw, 24.03.2014:

Tengt efni

Share

About Author

admin

(0) Readers Comments

Comments are closed.

UA-26279970-3