Kappræður Evrópusinna og -andstæðinga í Bretlandi
Nigel Farage og Nick Clegg í kappræðum um framtíð Evrópu. Mynd: Sky News

Nigel Farage og Nick Clegg í kappræðum um framtíð Evrópu. Mynd: Sky News

LBC, BBC og Sky verða með útsendingu frá öðrum kappræðum þeirra Nick Clegg, formanni Frjálslyndra demókrata og Nigel Farage, formanns Sjálfstæðisflokks Bretlands næstkomandi miðvikudag (2. apríl 2014).

Fyrri kappræðurnar áttu sér stað fyrir um viku síðan og sýndu kannanir að Farage hafi þótt standa sig betur í þeim.

Í kappræðunum í fullri lengd ( hér), vísar Nigel  Farage til Íslands á mínútu 35:10 -
35:50, en þar ræðir hann fríverslunarsamning Íslands og Kína.

Hluta af fyrri kappræðunum má sjá hér:

EU Observer: Farage and Clegg clash in long-awaited EU debate

YouTube: Clegg v Farage LBC European Union Debate Highlights - sjá í fullri lengd hér (1 klst).

YouTube: The LBC Leaders´Debate: Nick Clegg v Nigel Farage

Áhugavert

LBC: Are Clegg and Farage´s Claims Correct? Full Fact, the independent fact-checking organisation, are looking over the claims from Nick Clegg and Nigel Farage make during the LBC Leaders’ Debate.

Guardian: Reality check with Juliette Jowit – Farage v Clegg: reality checking their claims - Nick Clegg, the Liberal Democrat leader, warns leaving the EU is a threat to your job; Nigel Farage the UK Independence Party leader says membership costs the UK £55m a day – probably much more. What evidence is there to support these huge claims?

FactCheckEU: Sjáðu grandskoðun á staðreyndum sem komu fram í kappræðunum,  smelltu r.

Eyjan: Bretland: 4 milljónir starfa studdar af ESB-aðild

The Telegrah: Christopher Booker (skoðun) - Even Ukip misses the key point in this tired debate over Europe

 

 

Tengt efni

Share

About Author

admin

(0) Readers Comments

Comments are closed.

UA-26279970-3