Evrópustofnun um öryggi flugleiðsögu (Eurocontrol) heilsaði á íslensku er hún flutti fréttir á Twitter af flugöryggismálum í Evrópu í gær, eftir að fréttir bárust um gos í Bárðarbungu. Hún sagði að frekari jarðskjálfta hafi gætt í nótt, en ekki sjáist merki um ösku.
Góðan daginn! Bárðarbunga remains active with more earthquakes overnight but no reports yet of any ash
— EUROCONTROL (@eurocontrol) August 24, 2014
Í hádeginu í dag tilkynnti Evrópustofnun um öryggi flugleiðsögu síðan að hættuástandi hafi verið aflýst og viðbúnaðarstig væri nú orðið appelsínugult aftur.
We have been informed the Bárðarbunga alert status is being changed to orange & the danger area is being cancelled http://t.co/bcHh1oKrOh — EUROCONTROL (@eurocontrol) August 24, 2014
Fyrsta tilkynning um gosið á Twitter hljómaði svo:
Iceland Met Office report small sub-glacial eruption. Danger zone near volcano set up. No further aviation impact yet http://t.co/7ioPV4Bax2
— EUROCONTROL (@eurocontrol) August 23, 2014