Greinar: 'Fréttir'
Pólitísk völd óbreytt í stórum dráttum, en andstæðingum ESB fjölgaði á þingi
Niðurstöður kosninganna til Evrópuþingsins sýna að andstæðingum Evrópusambandsins hefur fjölgað meðal Evrópuþingmanna. Þetta er til marks um vaxandi andstöðu Evrópubúa við ESB eða óánægju með störf ESB. Pólitísk völd á þinginu er þó óbreytt í stórum [...]
Úrslit kosninga til Evrópuþingsins 2014
Kjörsókn í kosningunum var 43,09% og er lítið eitt betri en í síðustu kosningum. Kjörsókn hefur verið í stöðugri hnignun frá því árið 1979, en þá var hún 62% og fram til kosninganna 2009 þegar hún [...]
Ýmis umfjöllun um Evrópuþingkosningarnar
Greinar og önnur umfjöllun um Evrópuþingkosningarnar. [...]
Deilt um lýðræðisvæðingu: Engar skyndiákvarðanir um næsta forseta ESB
Forseti leiðtogaráðs ESB hefur sent bréf á leiðtoga ríkja ESB, þar sem undirstrikað er að engar ákvarðanir, um hver verði næsti forseti framkvæmdastjórnar ESB, verði teknar á fundi leiðtogaráðsins þann 27. maí næstkomandi. Þessi ákvörðun gengur [...]
Bretland: Lítur út fyrir stórsigur Ukip í sveitarstjórnarkosningunum
Evrópuþingkosningar fóru fram í Bretlandi í gær (22. maí), ásamt sveitarstjórnarkosningum. Ekki má birta niðurstöður Evrópuþingkosninga fyrr en á sunnudag er öll lönd hafa kosið, en niðurstöður sveitarstjórnarkosninganna eru stórsigur fyrir UKIP, Sjálfstæðisflokks Bretlands, sem er [...]
Söluþóknanir telja til uppsafnaðs orlofs
Söluþóknanir telja til uppsafnaðs orlofs samkvæmt úrskurði Dómstóls Evrópusambandsins (frá 22.05.2014). Þessi úrskurður mun hafa víðtæk áhrif um alla Evrópu á bætt kjör þeirra sem þiggja grunnlaun og söluþóknanir til viðbótar þeim. Dómurinn byggir á 15 [...]
Hver verður sigurvegari kosninganna til Evrópuþingsins?
Um 400 milljónir Evrópubúa munu ganga að kjörbroðinu þann 22.-25. maí n.k. og kjósa til Evrópuþingsins í fyrstu samevrópsku kosningunum frá því skuldakreppan hófst á Evrusvæðinu. Kannanir Pollwatch benda til að mið hægri menn muni vinna [...]
Fyrstu forsetakappræðurnar í ESB
Fyrstu forsetakappræður í sögu Evrópusambandsins fóru fram 28. apríl s.l. í Maastricht háskóla í samstarfi við Samtök ungra Evrópubúa (European Youth Forum) og gátu Evrópubúar fylgst með umræðunni á vefnum. Jean-Claude Juncker (European People’s Party), Martin Schulz [...]
Framkvæmdastjórnin lætur leiðtogaráðið ekki slá sig út af laginu og stefnir að beinni kosningu forseta framkvæmdastjórnar
Talsmaður framkvæmdastjórnarinnar bregst við óánægju leiðtogaráðsins með beina kosningu forseta framkvæmdastjórnar í Evrópuþingkosningunum, með því að segja að ótímabært sé að skapa framkvæmdastjórninni afstöðu þar til eftir Evrópuþingkosningarnar. Forseti leiðtogaráðsins, Herman Van Rompuy, hefur látið hafa [...]
Fóru Farage og Clegg með rétt mál í seinni kappræðunum?
Full Fact og FactCheckEU sannprófuðu staðreyndir sem Nigel Farage og Nick Clegg settu fram í seinni kappræðum sínum. Clegg segir 7% breskra laga koma frá Brussel, á meðan Farage segir að 70% komi frá Brussel Full [...]