Greinar: 'Fréttir'

Pólitísk völd óbreytt í stórum dráttum, en andstæðingum ESB fjölgaði á þingi

Pólitísk völd óbreytt í stórum dráttum, en andstæðingum ESB fjölgaði á þingi

Niðurstöður kosninganna til Evrópuþingsins sýna að andstæðingum Evrópusambandsins hefur fjölgað meðal Evrópuþingmanna. Þetta er til marks um vaxandi andstöðu Evrópubúa við ESB eða óánægju með störf ESB. Pólitísk völd á þinginu er þó óbreytt í stórum [...]

Úrslit kosninga til Evrópuþingsins 2014

Úrslit kosninga til Evrópuþingsins 2014

Kjörsókn í kosningunum var 43,09% og er lítið eitt betri en í síðustu kosningum. Kjörsókn hefur verið í stöðugri hnignun frá því árið 1979, en þá var hún 62% og fram til kosninganna 2009 þegar hún [...]

Ýmis umfjöllun um Evrópuþingkosningarnar

Ýmis umfjöllun um Evrópuþingkosningarnar

Greinar og önnur umfjöllun um Evrópuþingkosningarnar. [...]

Deilt um lýðræðisvæðingu: Engar skyndiákvarðanir um næsta forseta ESB

Deilt um lýðræðisvæðingu: Engar skyndiákvarðanir um næsta forseta ESB

Forseti leiðtogaráðs ESB hefur sent bréf á leiðtoga ríkja ESB, þar sem undirstrikað er að engar ákvarðanir, um hver verði næsti forseti framkvæmdastjórnar ESB, verði teknar á fundi leiðtogaráðsins þann 27. maí næstkomandi. Þessi ákvörðun gengur [...]

Bretland: Lítur út fyrir stórsigur Ukip í sveitarstjórnarkosningunum

Bretland: Lítur út fyrir stórsigur Ukip í sveitarstjórnarkosningunum

Evrópuþingkosningar fóru fram í Bretlandi í gær (22. maí), ásamt sveitarstjórnarkosningum. Ekki má birta niðurstöður Evrópuþingkosninga fyrr en á sunnudag er öll lönd hafa kosið, en niðurstöður sveitarstjórnarkosninganna eru stórsigur fyrir UKIP, Sjálfstæðisflokks Bretlands, sem er [...]

Söluþóknanir telja til uppsafnaðs orlofs

Söluþóknanir telja til uppsafnaðs orlofs

Söluþóknanir telja til uppsafnaðs orlofs samkvæmt úrskurði Dómstóls Evrópusambandsins (frá 22.05.2014). Þessi úrskurður mun hafa víðtæk áhrif um alla Evrópu á bætt kjör þeirra sem þiggja grunnlaun og söluþóknanir til viðbótar þeim. Dómurinn byggir á 15 [...]

Hver verður sigurvegari kosninganna til Evrópuþingsins?

Hver verður sigurvegari kosninganna til Evrópuþingsins?

Um 400 milljónir Evrópubúa munu ganga að kjörbroðinu þann 22.-25. maí n.k. og kjósa til Evrópuþingsins í fyrstu samevrópsku kosningunum frá því skuldakreppan hófst á Evrusvæðinu. Kannanir Pollwatch benda til að mið hægri menn muni vinna [...]

Fyrstu forsetakappræðurnar í ESB

Fyrstu forsetakappræðurnar í ESB

Fyrstu forsetakappræður í sögu Evrópusambandsins fóru fram 28. apríl s.l. í Maastricht háskóla í samstarfi við Samtök ungra Evrópubúa (European Youth Forum) og gátu Evrópubúar fylgst með umræðunni á vefnum. Jean-Claude Juncker (European People’s Party), Martin Schulz [...]

Framkvæmdastjórnin lætur leiðtogaráðið ekki slá sig út af laginu og stefnir að beinni kosningu forseta framkvæmdastjórnar

Framkvæmdastjórnin lætur leiðtogaráðið ekki slá sig út af laginu og stefnir að beinni kosningu forseta framkvæmdastjórnar

Talsmaður framkvæmdastjórnarinnar bregst við óánægju leiðtogaráðsins með beina kosningu forseta framkvæmdastjórnar í Evrópuþingkosningunum, með því að segja að ótímabært sé að skapa framkvæmdastjórninni afstöðu þar til eftir Evrópuþingkosningarnar. Forseti leiðtogaráðsins, Herman Van Rompuy, hefur látið hafa [...]

Fóru Farage og Clegg með rétt mál í seinni kappræðunum?

Fóru Farage og Clegg með rétt mál í seinni kappræðunum?

Full Fact og FactCheckEU sannprófuðu staðreyndir sem Nigel Farage og Nick Clegg settu fram í seinni kappræðum sínum. Clegg segir 7% breskra laga koma frá Brussel, á meðan Farage segir að 70% komi frá Brussel Full [...]

UA-26279970-3