Greinar: 'Samgöngumál'
Gos í Holuhrauni lítil áhrif á flug í Evrópu
Evrópustofnun um öryggi flugleiðsögu (Eurocontrol) tilkynnti um rautt ástandsstig og afmörkun hættusvæðis í morgun, vegna gossins í Holuhrauni norðan Dyngjujökuls. Ennfremur var tilkynnt um að engrar ösku hefði orðið vart ennþá. Gosið er sagt vera á [...]
Gosfréttir: Evrópustofnun um öryggi flugleiðsögu bauð góðan dag á íslensku
Evrópustofnun um öryggi flugleiðsögu (Eurocontrol) heilsaði á íslensku er hún flutti fréttir á Twitter af flugöryggismálum í Evrópu í gær, eftir að fréttir bárust um gos í Bárðarbungu. Hún sagði að frekari jarðskjálfta hafi gætt í [...]
Bárðarbunga: Hvað hefur breyst við tæklun flugmengunar í Evrópu síðan Eyjafjallajökull gaus 2010?
Evrópustofnun um öryggi flugleiðsögu (Eurocontrol) segir Evrópu mun betur undirbúna fyrir eldgos nú en hún var árið 2010 þegar Eyjafjallajökull gaus. Skyldi verða eldgos í Bárðarbungu nú, þá er til staðar ný tækni, nýjar viðbragðsáætlanir og [...]
Forseti Kína heimsækir ESB í fyrsta sinn
Forseti Kína, Xi Jinping, mun heimsækja stofnanir ESB í fyrsta sinn nú í vikunni, til að ræða viðskipti, fjárfestingar og málefni Úkraínu. Heimsóknin er söguleg og markar upphaf á aukinni samvinnu ESB og Kína. Talsmaður ESB [...]
Drög að lögum um pakkaferðir vernda ferðamenn
Evrópuþingið hefur samþykkt drög að tilskipun um pakkaferðir, þar sem neytanda eru tryggðar upplýsingar um ferðir og hann nýtur ríkrar neytendaverndar. Löggjöfin kemur í veg fyrir að ferðamenn verði strandaglópar lendi fyrirtækið, sem það kaupir ferðina [...]
Þingið: Byggðastefna vanrækt undir forystu Dana
Evrópuþingið hefur gagnrýnt Danmörku, sem fer með formennsku innan ESB, fyrir að vanrækja byggðastefnu ESB í samningaviðræðum um fjárhagsáætlun ESB fyrir tímabilið 2014-2020. Evrópumálaráðherra Danmerkur er gagnrýndur fyrir að ekki sé nægileg áhersla lögð á byggðastyrki [...]
Ný samgönguáætlun – Tengjum Evrópu
Forseti framkvæmdastjórnar ESB, José Manuel Barroso, kynnti í gær tillögu um að safna 50 milljörðum evra vegna verkefna á sviði samgangna, orku og fjarskipta í Evrópu, með svokölluðum “verkefna skuldabréfum” (project bonds). Áætlunin nefnist Tengjum Evrópu [...]