Greinar: 'Stjórnskipulag og stjórnsýsla'

Efni leiðtogafundar ESB 20.-21. mars 2014

Efni leiðtogafundar ESB 20.-21. mars 2014

Leiðtogaráð ESB 20.-21.mars mun fjalla um málefni Úkraínu, samkeppnisfærni í atvinnulífinu, orkumál og loftlagsmál. Af vef viEUw, 21.03.2014: Af vef The energy collective, 18,03,2014: Af vef leiðtogaráðsins, 21.03.2014: Leiðtogar ESB ríkjanna fá sér sæti við hringborðið, [...]

Netfundir og kappræður í Evrópuþingkosningunum #TellEUROPE

Netfundir og kappræður í Evrópuþingkosningunum #TellEUROPE

  Netfundur með öllum flokkum sem bjóða sig fram til Evrópuþingsins verður haldinn í Maastricht háskóla mánudaginn 28. apríl, þar sem fulltrúar sem Evrópuþingflokkarnir hafa tilnefnt sem forsetaefni sitt í framkvæmdastjórn ESB taka þátt. Þá verður [...]

Forseti framkvæmdastjórnar 2014: Jöfn barátta Juncker og Schulz

Forseti framkvæmdastjórnar 2014: Jöfn barátta Juncker og Schulz

Mið-vinstri fylking Sósíalista og demókrata (S&D) og mið-hægri Fólksflokkurinn (EPP) eru jafnir í baráttunni um hver verður stæsti flokkinn á Evrópuþinginu, samkvæmt spá PollWatch2014. Fylking Sósíalista og demókrata er eilítið stærri, en með tilliti til vikmarka [...]

Breytingar í brúnni hjá ESB á árinu

Breytingar í brúnni hjá ESB á árinu

Margar stjórnunarstöður er tengjast framkvæmdarvaldi sambandsins munu losna á þessu ári, auk hins 751 sætis hjá löggjafanum á Evrópuþinginu í maí. Valtíma framkvæmdastjórnarinnar undir forystu José Manuel Barroso, mun líða undir lok og Barroso gefur ekki [...]

Sættir í Google-málinu gagnrýndar

Sættir í Google-málinu gagnrýndar

Mikil gagnrýni hefur komið fram á fyrirætlanir Joaquín Almunia, framkvæmdastjóra ESB á sviði samkeppnismála, um að semja við Google í máli er snertir spurningu um misnotkun á yfirburðastöðu á markaði með netleitarvélar. Þegar Almunia útskýrði ákvörðun [...]

Heilbrigðismálastjóri segir af sér vegna spillingarmáls

Heilbrigðismálastjóri segir af sér vegna spillingarmáls

Málefnastjóri heilbrigðismála í framkvæmdastjórn ESB hefur sagt af sér í kjölfar rannsóknar á spillingu í tengslum við tóbakslöggjöf ESB. Samkvæmt OLAF, rannsóknarskrifstofu fjársvika hjá ESB, reyndi kaupsýslumaður frá Möltu að nota tengsl sín við málefnastjórann, John [...]

Grikkir og Frakkar hafna niðurskurði

Grikkir og Frakkar hafna niðurskurði

Grikkir höfnuðu í nýafstöðnum þingkosningum þeirri stefnu stjórnvalda að beita niðurskurði í skiptum fyrir björgunaraðstoð ESB og AGS, til að halda evrunni sem gjaldmiðli landsins og forða landinu frá gjaldþroti. Úrslit grísku þingkosninganna síðasta sunnudag eru [...]

Ungverski forsætisráðherrann: “Við munum ekki verða nýlenda”

Ungverski forsætisráðherrann: “Við munum ekki verða nýlenda”

Ungverski forsætisráðherrann, Viktor Orban, ásakaði ESB um nýlendustefnu og afskipti af innanríkismálum lands síns. Hann sagði Ungverja ekki taka við skipunum erlendis frá, ekki fyrirgera sjálfstæði sínu eða frelsi. Orð þessi féllu á útifundi við þingið [...]

Þingforseti: Vill efla samræður við leiðtoga í þinginu

Þingforseti: Vill efla samræður við leiðtoga í þinginu

Martin Schulz, nýr forseti Evrópuþingsins, segir að breyta þurfi því viðhorfi almennings að Evrópuþingið sé áhrifalaust, með samræðu. Þingið glímir við þann vanda að kjósendum fer fækkandi og að vera talið áhrifalaust. Schulz segir vinnu þingsins [...]

Tillaga um breytta kjördæmaskipan á ís

Tillaga um breytta kjördæmaskipan á ís

Flokksleiðtogar á Evrópuþinginu hafa frestað atkvæðagreiðslu um breytta kjördæmaskipan fyrir næstu kosningar. Var það gert til að tryggja einhug um aðrar breytingar á kosningalöggjöf, s.s. tilfærslu kosninga frá júní fram í maí og endurskoðun dreifingu þingsæta [...]

UA-26279970-3