Greinar: 'Umhverfismál'
Krímskagi stal senunni á mikilvægum leiðtogafundi
Janis A. Emmanoulidis, sérfræðingur um Evrópumál hjá Evrópumiðstöð um stefnumótun, segir leiðtogafundinn 20.-21. mars s.l. hafa sent þrenns konar skilaboð vegna deilunnar á Krímskaga: að þörf sé á að draga úr stigmögnun deilunnar, að ESB samþykki [...]
Niðurstöður leiðtogaráðsins 20.-21. mars 2014
Vorfundur leiðtogaráðs ESB var haldinn 20.-21. mars 2014. Málefni Úkraínu og Krímskaga voru ofarlega á dagskrá, en leiðtogarnir fjölluðu einnig um samkeppnisfærni atvinnulífsins, orkumál og loftlagsmál. [<a href="//storify.com/Evropufrettir/ni-ursto-ur-lei-togara-sins-20-21-mars-2014" target="_blank">View the story "Niðurstöður leiðtogaráðsins 20.-21. mars 2014" [...]
Kolefnaskatti í flugi mótmælt
Forstjórar stærstu fyrirtækja í Evrópu telja að kolefnaskattur muni leiða til uppsagna þúsunda starfsmanna. Nokkur stór fyrirtæki í flugrekstri hafa skrifað bréf til stjórnmálaleiðtoga, þar sem varað er við afleiðingum ESB áætlana um útstreymisheimildir (ETS). Hópurinn [...]
ESB tryggi hráefnabirgðir
Evrópuþingið hefur hvatt til þess að aðildarlönd verjist hráefnaskorti með því að tryggja hráefnabirgðir sínar gagnvart erlendum útflutningsaðilum, finni aðrar uppsprettur auðlinda og bæti endurvinnslu rafræns úrgangs. Tilmæli þingsins eru ekki bindandi fyrir stjórnvöld, en endurspegla [...]