Greinar: 'Ýmislegt'
ViEUws: Evróputíst vikunnar – persónuverndarlöggjöf og ádeila á eftirlit NSA á alnetinu
Evróputíst vikunnar, #EUtweets, varða nýja persónuverndarlöggjöf og ályktun gegn eftirliti NSA, að mati Evrópufréttamiðilsins viEUws . [...]
Fundarröð um framtíð Evrópu
Fundarröð um framtíð Evrópu Kaupmannahöfn 21.02.2014 London Hvernig Evrópa árið 2020? [...]
Allir símar munu nota eins hleðslutæki
Allir farsímar á evrópskum markaði munu geta notað staðlað hleðslutæki, en evrópuþingið (EÞ) samþykkti tilskipun þessa efnis í gær. Símaframleiðendurnir Samsung, Apple og Nokia verða þar með að bjóða upp á staðlað hleðslutæki fyrir evrópska neytendur árið [...]
Evrópuár borgaranna fer í hönd
Framkvæmdastjórn ESB hefur ákveðið að árið 2013 verði “Evrópuár borgaranna” og verði tileinkað því að vekja fólk til vitundar um réttindi borgara innan sambandsins við mótun framtíðar Evrópu. Tilefnið er sótt í 20 ára afmæli ríkisborgararéttar [...]
Evrópuvikan
Evrópustofa á Íslandi heldur upp á afmæli ESB þann 9. maí með viðburðum í Evrópuvikunni. Hápunkti Evrópuvikunnar verður náð með dagskrá í Hörpu í dag þar sem kennir margra grasa. Plakatasýningin um ESB í máli og [...]