Greinar: 'Myndefni'
GBU: 6. júní
The Good, the bad and the Ugly – 6. júní [...]
GBU: Tíst um kosningaúrslitin
The good, the bad and the Ugly: um kosningaúrslit Evrópuþingkosninganna [...]
Fyrstu forsetakappræðurnar í ESB
Fyrstu forsetakappræður í sögu Evrópusambandsins fóru fram 28. apríl s.l. í Maastricht háskóla í samstarfi við Samtök ungra Evrópubúa (European Youth Forum) og gátu Evrópubúar fylgst með umræðunni á vefnum. Jean-Claude Juncker (European People’s Party), Martin Schulz [...]
Framkvæmdastjórnin lætur leiðtogaráðið ekki slá sig út af laginu og stefnir að beinni kosningu forseta framkvæmdastjórnar
Talsmaður framkvæmdastjórnarinnar bregst við óánægju leiðtogaráðsins með beina kosningu forseta framkvæmdastjórnar í Evrópuþingkosningunum, með því að segja að ótímabært sé að skapa framkvæmdastjórninni afstöðu þar til eftir Evrópuþingkosningarnar. Forseti leiðtogaráðsins, Herman Van Rompuy, hefur látið hafa [...]
Lífrænt ræktað / framsal reglusetningarvalds / kynningarstefna / ESB-USA fríverslun / fræ
Blaðamenn viEUwe, sem sérhæfa sig í landbúnaðarmálum, fara yfir umræður og stefnumótunarvinnu næstu tveggja mánaða hjá ESB. Efnisatriði: Ráðherraráðið um landbúnað- og fiskveiðimál (24.03.2014) mun endurskoða lífræna atvinnugeirann, kynningarstefnu ESB um landbúnaðarvörur og taka upp umræður [...]
Efni leiðtogafundar ESB 20.-21. mars 2014
Leiðtogaráð ESB 20.-21.mars mun fjalla um málefni Úkraínu, samkeppnisfærni í atvinnulífinu, orkumál og loftlagsmál. Af vef viEUw, 21.03.2014: Af vef The energy collective, 18,03,2014: Af vef leiðtogaráðsins, 21.03.2014: Leiðtogar ESB ríkjanna fá sér sæti við hringborðið, [...]
Um framsenda starfsmenn og jafnræði í aðgangi á netinu
Af vef EuroparlTV, 19.03.2014: [...]
Orkustefna ESB í ljósi ókyrrðar á Krímskaga
Af vef viEUws, 19.03.2014: [...]
Fundarröð um framtíð Evrópu
Fundarröð um framtíð Evrópu Kaupmannahöfn 21.02.2014 London Hvernig Evrópa árið 2020? [...]
Catherine Ashton: ESB tekur ekki gild úrslit kosninga á Krímskaga um innlimun í Rússland
Commission – Foreign Affairs Council – helstu atriði blaðamannafundar 17.03.2014: [...]