Greinar: 'Tag Archives: 'aðildarumsókn Íslands''
Nei við ESB ráðstefna 22. mars 2014
Nei við ESB á Íslandi og Nei til EU í Noregi munu halda alþjóðlega ráðstefnu á Hótel Sögu næstkomandi laugardag. Yfirskrift ráðstefnunnar er “Fullveldi þjóða og Evrópusamruninn”. Ráðstefnan hefst kl. 9:30 og er öllum opin. [...]
Ísland gerir hlé á aðildarviðræðum
Í dag átti nýr utanríkisráðherra Íslands, Gunnar Bragi Sveinsson, fund með Stefan Füle, framkvæmdastjóra stjórnarsviðs stækkunarmála og evrópsku nágrannastefnunnar (European Neighbourhood Policy) hjá Evrópusambandinu, en þetta var fyrsti fundur íslenska ráðherrans með embættismönnun erlendis. Gunnar Bragi sagði á [...]