Greinar: 'Tag Archives: 'aðildarviðræður Íslands''
Fjórði samstöðufundurinn 22. mars 2014
Mótmæli þeirra sem vilja leyfa þjóðinni að kjósa um aðildarferli Íslands, í tengslum við umsókn okkar um aðild að ESB, halda áfram um næstu helgi. Fjórði samstöðufundurinn verður haldinn laugardaginn 22. mars 2014. Mótmælt er áformum stjórnvalda um [...]
Nei við ESB ráðstefna 22. mars 2014
Nei við ESB á Íslandi og Nei til EU í Noregi munu halda alþjóðlega ráðstefnu á Hótel Sögu næstkomandi laugardag. Yfirskrift ráðstefnunnar er “Fullveldi þjóða og Evrópusamruninn”. Ráðstefnan hefst kl. 9:30 og er öllum opin. [...]