Greinar: 'Tag Archives: 'aðildarviðræður''
Cameron: Íhugar framtíð Breta í ESB
Beðið er með mikilli eftirvæntingu eftir ræðu Davids Camerons, forsætisráðherra Bretlands, um framtíð Breta innan Evrópusambandsins. Búist er við því að Cameron muni tilkynna um endurupptöku aðildarsamningsviðræðna Breta og Evrópusambandsins og þjóðaratkvæðagreiðslu um niðurstöðuna – Bretar [...]
Króatar samþykkja inngöngu
Króatar samþykktu inngöngu í ESB í þjóðaratkvæðagreiðslu með 66% atkvæða þann 22. janúar s.l. Samþykki þjóðþing hinna aðildarríkja ESB inngöngu Króatíu verður landið 28. aðildarríki ESB. Stefnt er að formlegri inngöngu Króatíu þann 1. júlí 2013. [...]