Greinar: 'Tag Archives: 'evra''
Efnahagsmálastjóri fær aukin völd
Efnahagsmálastjóri framkvæmdastjórnar ESB, Olli Rehn, fær aukin völd til að hafa eftirlit með ríkisfjármálastefnu aðildarríkjanna og umsjón með málefnum evrunnar, en stefnt er að aukinni miðstýringu frá Brussel í efnahagsmálum. Þetta er meðal þess sem samstaða [...]
Evrulausu löndin vilja aukin áhrif
Evrulaus lönd innan Evrópusambandsins hittust formlega síðastliðinn mánudag til að ræða hvernig best væri að hafa áhrif á umræðuna um framtíð evrusvæðisins. Fundinn sátu ráðherrar þeir sem sjá um Evrópumál hjá Lettlandi, Litháen, Tékklandi, Ungverjalandi, Búlgaríu, [...]