Greinar: 'Tag Archives: 'Evrópuþingið''

Niðurskurðar stefna ESB ástæðan fyrir uppgangi andstæðinga ESB?

Niðurskurðar stefna ESB ástæðan fyrir uppgangi andstæðinga ESB?

Stefna ESB um niðurskurð í ýmsum Evrópulöndum, sem Þýskaland þrýsti á um, er ástæðan fyrir miklum uppgangi efasemdaflokka um ESB í nýafstöðnum kosningum til Evrópuþingsins, að mati ýmissa stjórnmálaskýrenda. Þeir telja að sigurvegarar kosninganna séu stjórnmálaöfl [...]

Pólitísk völd óbreytt í stórum dráttum, en andstæðingum ESB fjölgaði á þingi

Pólitísk völd óbreytt í stórum dráttum, en andstæðingum ESB fjölgaði á þingi

Niðurstöður kosninganna til Evrópuþingsins sýna að andstæðingum Evrópusambandsins hefur fjölgað meðal Evrópuþingmanna. Þetta er til marks um vaxandi andstöðu Evrópubúa við ESB eða óánægju með störf ESB. Pólitísk völd á þinginu er þó óbreytt í stórum [...]

Úrslit kosninga til Evrópuþingsins 2014

Úrslit kosninga til Evrópuþingsins 2014

Kjörsókn í kosningunum var 43,09% og er lítið eitt betri en í síðustu kosningum. Kjörsókn hefur verið í stöðugri hnignun frá því árið 1979, en þá var hún 62% og fram til kosninganna 2009 þegar hún [...]

Hver verður sigurvegari kosninganna til Evrópuþingsins?

Hver verður sigurvegari kosninganna til Evrópuþingsins?

Um 400 milljónir Evrópubúa munu ganga að kjörbroðinu þann 22.-25. maí n.k. og kjósa til Evrópuþingsins í fyrstu samevrópsku kosningunum frá því skuldakreppan hófst á Evrusvæðinu. Kannanir Pollwatch benda til að mið hægri menn muni vinna [...]

Forseti framkvæmdastjórnar 2014: Jöfn barátta Juncker og Schulz

Forseti framkvæmdastjórnar 2014: Jöfn barátta Juncker og Schulz

Mið-vinstri fylking Sósíalista og demókrata (S&D) og mið-hægri Fólksflokkurinn (EPP) eru jafnir í baráttunni um hver verður stæsti flokkinn á Evrópuþinginu, samkvæmt spá PollWatch2014. Fylking Sósíalista og demókrata er eilítið stærri, en með tilliti til vikmarka [...]

Vitnisburður Snowden fyrir Evrópuþinginu

Af vef EuroparlTV, 13.03.2014: [...]

Þingforseti: Vill efla samræður við leiðtoga í þinginu

Þingforseti: Vill efla samræður við leiðtoga í þinginu

Martin Schulz, nýr forseti Evrópuþingsins, segir að breyta þurfi því viðhorfi almennings að Evrópuþingið sé áhrifalaust, með samræðu. Þingið glímir við þann vanda að kjósendum fer fækkandi og að vera talið áhrifalaust. Schulz segir vinnu þingsins [...]

Nýjar siðareglur EÞM

Nýjar siðareglur EÞM

Evrópuþingið hefur samþykkt siðareglur fyrir Evrópuþingmenn, sem ætlað er að sporna gegn hagsmunaárekstrum. Forseti þingsins, Jerzy  Buzek, sagði ánægjulegt að taka upp fyrstu siðareglur fyrir þingmenn ESB á  þeim degi, er tvö ár væru liðin frá [...]

EÞM vilja rannsóknarheimildir

EÞM vilja rannsóknarheimildir

Evrópuþingið vinnur nú að því að öðlast auknar rannsóknarheimildir til að kalla til málefnastjóra úr framkvæmdastjórn ESB, embættismenn og stjórnmálamenn aðildarríkja til að svara spurningum er lúta að brotum á evrópskri löggjöf. Þingnefnd um stjórnskipulag segir [...]

Fyrirkomulag þingstarfa kostnaðarsamt

Fyrirkomulag þingstarfa kostnaðarsamt

Evrópuþingmenn áætla að eyða um 5 milljörðum ISK í stærri skrifstofur vegna setu á Evrópuþinginu, en skrifstofurnar verða að meðaltali notaðar einu sinni í viku. Frá þessu greinir breska dagblaðið The Telegraph. Forsaga málsins er sú, að [...]

UA-26279970-3