Greinar: 'Tag Archives: 'Evrópuþingkosningar''
Framkvæmdastjórnin lætur leiðtogaráðið ekki slá sig út af laginu og stefnir að beinni kosningu forseta framkvæmdastjórnar
Talsmaður framkvæmdastjórnarinnar bregst við óánægju leiðtogaráðsins með beina kosningu forseta framkvæmdastjórnar í Evrópuþingkosningunum, með því að segja að ótímabært sé að skapa framkvæmdastjórninni afstöðu þar til eftir Evrópuþingkosningarnar. Forseti leiðtogaráðsins, Herman Van Rompuy, hefur látið hafa [...]
Nýtt: Kosningar #EP2014
Píratar hafa nú bæst í hóp þeirra Evrópuþingflokka sem tilnefnt hafa kandídataefni í embætti forseta framkvæmdastjórnar ESB. Þetta eru þau Amelia Andersdotter, sem er sænskur Evrópuþingmaður fyrir lista Pírataflokksins, og Peter Sunde, sem er einnig sænskur framámaður hjá [...]
Netfundir og kappræður í Evrópuþingkosningunum #TellEUROPE
Netfundur með öllum flokkum sem bjóða sig fram til Evrópuþingsins verður haldinn í Maastricht háskóla mánudaginn 28. apríl, þar sem fulltrúar sem Evrópuþingflokkarnir hafa tilnefnt sem forsetaefni sitt í framkvæmdastjórn ESB taka þátt. Þá verður [...]
Forseti framkvæmdastjórnar 2014: Jöfn barátta Juncker og Schulz
Mið-vinstri fylking Sósíalista og demókrata (S&D) og mið-hægri Fólksflokkurinn (EPP) eru jafnir í baráttunni um hver verður stæsti flokkinn á Evrópuþinginu, samkvæmt spá PollWatch2014. Fylking Sósíalista og demókrata er eilítið stærri, en með tilliti til vikmarka [...]
Breytingar í brúnni hjá ESB á árinu
Margar stjórnunarstöður er tengjast framkvæmdarvaldi sambandsins munu losna á þessu ári, auk hins 751 sætis hjá löggjafanum á Evrópuþinginu í maí. Valtíma framkvæmdastjórnarinnar undir forystu José Manuel Barroso, mun líða undir lok og Barroso gefur ekki [...]
Berlusconi vill verða Evrópuþingmaður
Breska blaðið EUObserver segir frá því að fyrrum forsætisráðherra Ítalíu, Silvio Berlusconi, hafi hug á að bjóða sig fram til þingmennsku í Evrópuþingkosningunum í maí, fyrir flokk sinn Forza Italia. Berlusconi var dæmdur til fjögurra ára [...]