Greinar: 'Tag Archives: 'heilbrigðismál''
Heilbrigðismálastjóri segir af sér vegna spillingarmáls
Málefnastjóri heilbrigðismála í framkvæmdastjórn ESB hefur sagt af sér í kjölfar rannsóknar á spillingu í tengslum við tóbakslöggjöf ESB. Samkvæmt OLAF, rannsóknarskrifstofu fjársvika hjá ESB, reyndi kaupsýslumaður frá Möltu að nota tengsl sín við málefnastjórann, John [...]
Fáir bjóða leyfislausum innflytjendum læknisaðstoð
Innflytjendur án landvistar-, búsetu- eða atvinnuleysis þurfa að greiða fyrir læknisþjónustu í flestum aðildarríkjum ESB og það getur teflt lífi þeirra í hættu. Þetta er niðurstaða nýrrar skýrslu frá Mannréttindastofu Evrópu. Þetta fólk er í áhættuhópi [...]