Greinar: 'Tag Archives: 'kosningar''
Grikkir og Frakkar hafna niðurskurði
Grikkir höfnuðu í nýafstöðnum þingkosningum þeirri stefnu stjórnvalda að beita niðurskurði í skiptum fyrir björgunaraðstoð ESB og AGS, til að halda evrunni sem gjaldmiðli landsins og forða landinu frá gjaldþroti. Úrslit grísku þingkosninganna síðasta sunnudag eru [...]
Pólsku kosningarnar: Sigur Tusks góður fyrir ESB
Pólski forsætisráðherrann, Donald Tusk, fagnaði sigri í þingkosningum í gær þegar samsteypustjórn hans hélt meirihluta sínum. Tusk er fyrsti forsætisráðherrann til að sitja í tvö kjörtímabil frá falli kommúnismans árið 1989. Stjórnmálaskýrendur segja sigur Tusks vera [...]