Greinar: 'Tag Archives: 'landbúnaðarmál''
Lífrænt ræktað / framsal reglusetningarvalds / kynningarstefna / ESB-USA fríverslun / fræ
Blaðamenn viEUwe, sem sérhæfa sig í landbúnaðarmálum, fara yfir umræður og stefnumótunarvinnu næstu tveggja mánaða hjá ESB. Efnisatriði: Ráðherraráðið um landbúnað- og fiskveiðimál (24.03.2014) mun endurskoða lífræna atvinnugeirann, kynningarstefnu ESB um landbúnaðarvörur og taka upp umræður [...]
ESB og USA semja um samræmda vottun fyrir líffræna ræktun
Samkvæmt samkomulagi Evrópusambandsins og Bandaríkjanna um samræmda vottun á lífrænum mat verður heimilt að merkja á sama hátt framleiðslu frá báðum aðilum. Tekinn verður upp einn samræmdur staðal fyrir lífræna matvöru sem kemur í stað fyrir [...]
Gagnrýna landbúnaðarumbætur
Nokkurrar óánægju gætir meðal þingmannahópa innan Evrópuþingsins og meðal hagsmunaaðila með nýjar landbúnaðarumbætur sem kynntar voru í vikunni. Bretland hefur lýst því yfir að ekki sé um róttækar umbætur að ræða og Frakkland segir umhverfisvæna hluta [...]
Landbúnaðarstyrkir færast austar innan ESB
Bændur í Evrópulöndum eins og Frakklandi gætu átt von á að styrkir til þeirra minnki um allt að 7%, þar sem fjármagni verður í auknu mæli beint til Mið- og Austur-Evrópuríkja. Þetta segir málefnastjóri landbúnaðarmála og [...]