Greinar: 'Tag Archives: 'ráðstefna''
Ráðstefna um virkni á efri árum 14. mars, Grand hótel
Í tilefni af Evrópuári aldraðra, verður efnt til ráðstefnu á Grand hótel, þann 14. mars næstkomandi. Velferðarráðuneytið, Landssamband eldri borgara og Öldrunarráð Íslands standa fyrir ráðstefnunni um virkni á efri árum – samband og samstöðu kynslóða. [...]
ESB og umhverfismál – ráðstefna
25. október 2011 8:30-12:30 – staðsetning auglýst síðar ESB og umhverfismál – ráðstefna Utanríkisráðuneyti og umhverfisráðuneyti í samvinnu við framkvæmdastjórn ESB standa fyrir málþingi um ESB og umhverfismál. Fjallað verður um hvaða áhrif þátttaka Íslands í [...]
Evrópsk ráðstefna stjórnmálafræðinga á Íslandi
25.-27. ágúst 2011 í Háskóla Íslands Evrópsk ráðstefna stjórnmálafræðinga á vegum European Consortium for Political Research Evrópsk ráðstefna stjórnmálafræðinga á vegum European Consortium for Political Research (ECPR) sem haldin er 25.-27. ágúst 2011 er stærsta alþjóðlega ráðstefnan sem [...]