Greinar: 'Tag Archives: 'samgöngumál''
Gosfréttir: Evrópustofnun um öryggi flugleiðsögu bauð góðan dag á íslensku
Evrópustofnun um öryggi flugleiðsögu (Eurocontrol) heilsaði á íslensku er hún flutti fréttir á Twitter af flugöryggismálum í Evrópu í gær, eftir að fréttir bárust um gos í Bárðarbungu. Hún sagði að frekari jarðskjálfta hafi gætt í [...]
Forseti Kína heimsækir ESB í fyrsta sinn
Forseti Kína, Xi Jinping, mun heimsækja stofnanir ESB í fyrsta sinn nú í vikunni, til að ræða viðskipti, fjárfestingar og málefni Úkraínu. Heimsóknin er söguleg og markar upphaf á aukinni samvinnu ESB og Kína. Talsmaður ESB [...]
European Single Sky – einfaldari loftumferð
Af vef EuroparlTV, 13.03.2014: [...]
Ný samgönguáætlun – Tengjum Evrópu
Forseti framkvæmdastjórnar ESB, José Manuel Barroso, kynnti í gær tillögu um að safna 50 milljörðum evra vegna verkefna á sviði samgangna, orku og fjarskipta í Evrópu, með svokölluðum “verkefna skuldabréfum” (project bonds). Áætlunin nefnist Tengjum Evrópu [...]