Greinar: 'Tag Archives: 'stjórnskipulag og stjórnsýsla''

Fundarröð um framtíð Evrópu

Fundarröð um framtíð Evrópu Kaupmannahöfn 21.02.2014 London Hvernig Evrópa árið 2020? [...]

Breytingar í brúnni hjá ESB á árinu

Breytingar í brúnni hjá ESB á árinu

Margar stjórnunarstöður er tengjast framkvæmdarvaldi sambandsins munu losna á þessu ári, auk hins 751 sætis hjá löggjafanum á Evrópuþinginu í maí. Valtíma framkvæmdastjórnarinnar undir forystu José Manuel Barroso, mun líða undir lok og Barroso gefur ekki [...]

Heilbrigðismálastjóri segir af sér vegna spillingarmáls

Heilbrigðismálastjóri segir af sér vegna spillingarmáls

Málefnastjóri heilbrigðismála í framkvæmdastjórn ESB hefur sagt af sér í kjölfar rannsóknar á spillingu í tengslum við tóbakslöggjöf ESB. Samkvæmt OLAF, rannsóknarskrifstofu fjársvika hjá ESB, reyndi kaupsýslumaður frá Möltu að nota tengsl sín við málefnastjórann, John [...]

Grikkir og Frakkar hafna niðurskurði

Grikkir og Frakkar hafna niðurskurði

Grikkir höfnuðu í nýafstöðnum þingkosningum þeirri stefnu stjórnvalda að beita niðurskurði í skiptum fyrir björgunaraðstoð ESB og AGS, til að halda evrunni sem gjaldmiðli landsins og forða landinu frá gjaldþroti. Úrslit grísku þingkosninganna síðasta sunnudag eru [...]

Þingforseti: Vill efla samræður við leiðtoga í þinginu

Þingforseti: Vill efla samræður við leiðtoga í þinginu

Martin Schulz, nýr forseti Evrópuþingsins, segir að breyta þurfi því viðhorfi almennings að Evrópuþingið sé áhrifalaust, með samræðu. Þingið glímir við þann vanda að kjósendum fer fækkandi og að vera talið áhrifalaust. Schulz segir vinnu þingsins [...]

Nýjar siðareglur EÞM

Nýjar siðareglur EÞM

Evrópuþingið hefur samþykkt siðareglur fyrir Evrópuþingmenn, sem ætlað er að sporna gegn hagsmunaárekstrum. Forseti þingsins, Jerzy  Buzek, sagði ánægjulegt að taka upp fyrstu siðareglur fyrir þingmenn ESB á  þeim degi, er tvö ár væru liðin frá [...]

Búlgaría og Ítalía toppa fjársvikalista ESB

Búlgaría og Ítalía toppa fjársvikalista ESB

Búlgaría og Ítalía eru þau aðildarlönd, sem voru með hæsta málafjöldann hjá OLAF, rannsóknarskrifstofu fjársvika hjá ESB, fyrir árið 2010. Í skýrslu OLAF segir að uppspretta upplýsinga um möguleg fjársvik tengist fáeinum aðildarríkjum. Flestar rannsóknir snerta [...]

Eldræða Barroso í þinginu

Eldræða Barroso í þinginu

Jose Manuel Barroso, forseti framkvæmdastjórnar ESB, hélt eldræðu í Evrópuþinginu í Strassborg, þar sem hann gagnrýndi harðlega leiðtoga aðildarríkjanna og aðferðir þeirra við að leysa mestu erfiðleika sem Evrópa hefði staðið frammi fyrir. Æðstu ráðamenn Bandaríkjanna [...]

Fyrirkomulag þingstarfa kostnaðarsamt

Fyrirkomulag þingstarfa kostnaðarsamt

Evrópuþingmenn áætla að eyða um 5 milljörðum ISK í stærri skrifstofur vegna setu á Evrópuþinginu, en skrifstofurnar verða að meðaltali notaðar einu sinni í viku. Frá þessu greinir breska dagblaðið The Telegraph. Forsaga málsins er sú, að [...]

UA-26279970-3