Greinar: 'Tag Archives: 'upplýsingatækni''
Um framsenda starfsmenn og jafnræði í aðgangi á netinu
Af vef EuroparlTV, 19.03.2014: [...]
Vitnisburður Snowden fyrir Evrópuþinginu
Af vef EuroparlTV, 13.03.2014: [...]
EÞ vill fresta fríverslunarsamningi við USA vegna njósna
Evrópuþingið (EÞ) sendi frá sér ályktun í gær um að afturkalla tímabundið vinnu við fríverslunarsamning við Bandaríkin og samninga um hryðjuverkavarnir og persónuvernd, vegna njósna Þjóðaröryggisstofnunar Bandaríkjanna (NSA) á almennum borgurum Evrópusambandsins. Kallað er eftir aðgerðum af hálfu Þjóðaröryggisstofnunarinnar [...]
Eftirlit með netinu ólöglegt
Evrópudómstóllinn hefur útskurðað á þenn veg að aðildarlönd ESB megi ekki koma í veg fyrir ólöglegt niðurhal efnis af internetinu sem varið er af höfundarrétti, með því að koma fyrir síum. Dómstóll í Belgíu hafði beðið [...]