Greinar: 'Tag Archives: 'utanríkismál''
Catherine Ashton: ESB tekur ekki gild úrslit kosninga á Krímskaga um innlimun í Rússland
Commission – Foreign Affairs Council – helstu atriði blaðamannafundar 17.03.2014: [...]
EÞ vill fresta fríverslunarsamningi við USA vegna njósna
Evrópuþingið (EÞ) sendi frá sér ályktun í gær um að afturkalla tímabundið vinnu við fríverslunarsamning við Bandaríkin og samninga um hryðjuverkavarnir og persónuvernd, vegna njósna Þjóðaröryggisstofnunar Bandaríkjanna (NSA) á almennum borgurum Evrópusambandsins. Kallað er eftir aðgerðum af hálfu Þjóðaröryggisstofnunarinnar [...]