Fréttir Samgöngumál — 27 January 2012
Þingið: Byggðastefna vanrækt undir forystu Dana

Evrópuþingið hefur gagnrýnt Danmörku, sem fer með formennsku innan ESB, fyrir að vanrækja byggðastefnu ESB í samningaviðræðum um fjárhagsáætlun ESB fyrir tímabilið 2014-2020. Evrópumálaráðherra Danmerkur er gagnrýndur fyrir að ekki sé nægileg áhersla lögð á byggðastyrki í áætlanagerðinni, en styrkirnir eru þeir umfangsmestu í ESB næst á eftir landbúnaðarstyrkjum. Bent hefur verið á að styrkirnir renni aðallega til fátækari landshluta í Suður- og Austur Evrópu, en þeir renni aðeins að litlu leyti til Danmerkur.

Nokkrir þingmenn hafa lýst óánægju sinni með að ekki hafi verið til þeirra leitað fyrir fyrstu umræðu um fjárhagsáætlunina með utanríkisráðherrum aðildarríkja

Tengt efni

Share

About Author

admin

(0) Readers Comments

Comments are closed.

UA-26279970-3