Fréttir — 21 March 2014
Nýtt: Kosningar #EP2014
Amelia Andersdotter, Pírataflokki. Mynd: Wikipedia

Amelia Andersdotter, Pírataflokki. Mynd: Wikipedia

Píratar hafa nú bæst í hóp þeirra Evrópuþingflokka sem tilnefnt hafa kandídataefni í embætti forseta framkvæmdastjórnar ESB. Þetta eru þau Amelia Andersdotter, sem er sænskur Evrópuþingmaður fyrir lista Pírataflokksins, og Peter Sunde, sem er einnig sænskur framámaður hjá Pírataflokknum.


Tengt efni

Share

About Author

admin

(0) Readers Comments

Comments are closed.

UA-26279970-3