Úrslit kosninga til Evrópuþingsins 2014

evropuþingidKjörsókn í kosningunum var 43,09% og er lítið eitt betri en í síðustu kosningum. Kjörsókn hefur verið í stöðugri hnignun frá því árið 1979, en þá var hún 62% og fram til kosninganna 2009 þegar hún var 43%.

Niðurstöður kosninganna má sjá hér neðar, en niðurstöður í einstökum löndum má sjá hér.

EurActiv: Slightly higher election turnout averted a ‘big disaster’

 

Tengt efni

Share

About Author

admin

(0) Readers Comments

Comments are closed.

UA-26279970-3