Fréttir Samgöngumál — 24 August 2014
Gosfréttir: Evrópustofnun um öryggi flugleiðsögu bauð góðan dag á íslensku
Eurocontrol_i_Brussel

Höfuðstöðvar Evrópustofnunar um öryggi flugleiðsögu í Brussel. Mynd: Eurocontrol

Evrópustofnun um öryggi flugleiðsögu (Eurocontrol) heilsaði á íslensku er hún flutti fréttir á Twitter af flugöryggismálum í Evrópu í gær, eftir að fréttir bárust um gos í Bárðarbungu. Hún sagði að frekari jarðskjálfta hafi gætt í nótt, en ekki sjáist merki um ösku.

  Í hádeginu í dag tilkynnti Evrópustofnun um öryggi flugleiðsögu síðan að hættuástandi hafi verið aflýst og viðbúnaðarstig væri nú orðið appelsínugult aftur.

 

Fyrsta tilkynning um gosið á Twitter hljómaði svo:

Tengt efni

Share

About Author

admin

(0) Readers Comments

Comments are closed.

UA-26279970-3