Fréttir Samgöngumál — 29 August 2014
Gos í Holuhrauni lítil áhrif á flug í Evrópu
Eurocontrol_i_Brussel

Höfuðstöðvar Eurocontrol í Brussel. Mynd: Eurocontrol

Evrópustofnun um öryggi flugleiðsögu (Eurocontrol) tilkynnti um rautt ástandsstig og afmörkun hættusvæðis í morgun, vegna gossins í Holuhrauni norðan Dyngjujökuls. Ennfremur var tilkynnt um að engrar ösku hefði orðið vart ennþá. Gosið er sagt vera á besta mögulega stað vegna flugumferðar, fjarri jökli og að það hefði nánast engin áhrif á flug. Um kl. 10 í morgun var svo ástandsstigi vegna flugumferðar breytt úr rauðu í appelsínugult.

 

Tengt efni

Share

About Author

admin

(0) Readers Comments

Comments are closed.

UA-26279970-3