Greinar: 'Fréttir'

Bretland gengur úr ESB – Skotland og N-Írland gætu klofið sig frá Bretlandi – Cameron segir af sér

Bretland gengur úr ESB – Skotland og N-Írland gætu klofið sig frá Bretlandi – Cameron segir af sér

Breland gengur úr ESB - Skotland og N-Írland gætu klofið sig frá Bretlandi - Cameron segir af sér - Pundið fellur - Möguleg upplausn innan ESB [...]

Gos í Holuhrauni lítil áhrif á flug í Evrópu

Gos í Holuhrauni lítil áhrif á flug í Evrópu

Evrópustofnun um öryggi flugleiðsögu (Eurocontrol) tilkynnti um rautt ástandsstig og afmörkun hættusvæðis í morgun, vegna gossins í Holuhrauni norðan Dyngjujökuls. Ennfremur var tilkynnt um að engrar ösku hefði orðið vart ennþá. Gosið er sagt vera á [...]

Erfitt að fjölga kvenkyns stjórum vegna áhrifa aðildarríkja

Erfitt að fjölga kvenkyns stjórum vegna áhrifa aðildarríkja

Aukafundur leiðtogaráðs ESB, sem haldinn verður þann 30. ágúst n.k., mun ákveða hverjir verða eftirmenn forseta leiðtogaráðsins, Herman Van Rompuy, og æðsta fulltrúa Sambandsins í utanríkis- og öryggismálum, Catherine Ashton. Líklegt er að kona verði valin [...]

Unnið að vali á nýrri framkvæmdastjórn

Unnið að vali á nýrri framkvæmdastjórn

Nánustu ráðgjafar og starfslið Jean-Claude Juncker undirbúa nú hörðum höndum stólaskipti forseta framkvæmdastjórnarinnar í haust, þegar Juncker tekur við af José Manuel Barroso. Starfslið Juncker er með aðstöðu í Charlemagne byggingunni*, nærri höfuðstöðvum framkvæmdastjórnarinnar og ráðs [...]

Gosfréttir: Evrópustofnun um öryggi flugleiðsögu bauð góðan dag á íslensku

Gosfréttir: Evrópustofnun um öryggi flugleiðsögu bauð góðan dag á íslensku

Evrópustofnun um öryggi flugleiðsögu (Eurocontrol) heilsaði á íslensku er hún flutti fréttir á Twitter af flugöryggismálum í Evrópu í gær, eftir að fréttir bárust um gos í Bárðarbungu. Hún sagði að frekari jarðskjálfta hafi gætt í [...]

Bárðarbunga: Hvað hefur breyst við tæklun flugmengunar í Evrópu síðan Eyjafjallajökull gaus 2010?

Bárðarbunga: Hvað hefur breyst við tæklun flugmengunar í Evrópu síðan Eyjafjallajökull gaus 2010?

Evrópustofnun um öryggi flugleiðsögu (Eurocontrol) segir Evrópu mun betur undirbúna fyrir eldgos nú en hún var árið 2010 þegar Eyjafjallajökull gaus.  Skyldi verða eldgos í Bárðarbungu nú, þá er til staðar ný tækni, nýjar viðbragðsáætlanir og [...]

Juncker forseti og Schultz varaforseti ESB?

Juncker forseti og Schultz varaforseti ESB?

Martin Schulz, leiðtogi Sósíalista og demókrata á Evrópuþinginu, vonast eftir því að verða tilnefndur framkvæmdastjóri fyrir hönd Þýskalands og varaforseti Evrópusambandsins. Svo virðist sem samkomulag hafi verið gert um varaforsetaembætti til handa Schultz, verði Jean-Claude Juncker [...]

Lækka þarf skatta á launatengd gjöld í ESB

Lækka þarf skatta á launatengd gjöld í ESB

Hagstofa Evrópusambandsins, Eurostat, skýrði frá aukinni skattbyrði í ESB-löndum í nýútkominni ársskýrslu um skattamál fyrir árið 2012. Heildarkostnaður vegna skatta og tryggingargjalds jókst innan ESB árið 2012. Brussel varar aðildarríki við hárri skattlagningu, sérstaklega á launatengd [...]

Niðurskurðar stefna ESB ástæðan fyrir uppgangi andstæðinga ESB?

Niðurskurðar stefna ESB ástæðan fyrir uppgangi andstæðinga ESB?

Stefna ESB um niðurskurð í ýmsum Evrópulöndum, sem Þýskaland þrýsti á um, er ástæðan fyrir miklum uppgangi efasemdaflokka um ESB í nýafstöðnum kosningum til Evrópuþingsins, að mati ýmissa stjórnmálaskýrenda. Þeir telja að sigurvegarar kosninganna séu stjórnmálaöfl [...]

“Bændauppreisn” í ESB

“Bændauppreisn” í ESB

Borgarstjóri London, Boris Johnson, líkir miklum uppgangi andstæðinga ESB, í kosningum til Evrópuþingsins við “bændauppreisn” og segir að Evrópusambandið þurfi að breytast til að eiga sér framtíð. Í grein sinni í The Telegraph sagði íhaldsmaðurinn Johnson, [...]

UA-26279970-3