Greinar: 'Efnahagsmál'

Bretland gengur úr ESB – Skotland og N-Írland gætu klofið sig frá Bretlandi – Cameron segir af sér

Bretland gengur úr ESB – Skotland og N-Írland gætu klofið sig frá Bretlandi – Cameron segir af sér

Breland gengur úr ESB - Skotland og N-Írland gætu klofið sig frá Bretlandi - Cameron segir af sér - Pundið fellur - Möguleg upplausn innan ESB [...]

Fóru Farage og Clegg með rétt mál í seinni kappræðunum?

Fóru Farage og Clegg með rétt mál í seinni kappræðunum?

Full Fact og FactCheckEU sannprófuðu staðreyndir sem Nigel Farage og Nick Clegg settu fram í seinni kappræðum sínum. Clegg segir 7% breskra laga koma frá Brussel, á meðan Farage segir að 70% komi frá Brussel Full [...]

Farage vann kappræðurnar við Clegg

Farage vann kappræðurnar við Clegg

Skoðanakannanir sýna að almenningi hafi þótt Nigel Farage, fyrir Sjálfstæðisflokk Bretlands (UKIP), standa sig betur í ESB kappræðunum í kvöld, heldur en Nick Clegg, fyrir Frjálslynda demókrata. Skyndikönnun fyrir Guardian/ICM sýndi að 69% áhorfenda hafi þótt Nigel [...]

Spáð í seinni kappræðurnar í kvöld

Spáð í seinni kappræðurnar í kvöld

Búast má við að seinni ESB kappræður Nick Clegg og Nigel Farage í kvöld muni snúast meira um persónur og afhjúpi menningarmun, heldur en fyrri kappræðurnar sem snerust um tölfræði varðandi verslun, innflytjendamál og velferðarríkið. Clegg [...]

Staðreyndarýni úr fyrri ESB kappræðunum í Bretlandi

Staðreyndarýni úr fyrri ESB kappræðunum í Bretlandi

Áhugavert er að líta á staðreyndarýni á fyrri ESB kappræðum Nick Clegg, formanns Frjálslyndra demókrata og Nigel Farage, formanns Sjálfstæðisflokks Bretlands, en síðari kappræðurnar fara fram á morgun, miðvikudag, klukkan 19 á LBC, SKY og BBC. [...]

Kappræður Evrópusinna og -andstæðinga í Bretlandi

Kappræður Evrópusinna og -andstæðinga í Bretlandi

LBC, BBC og Sky verða með útsendingu frá öðrum kappræðum þeirra Nick Clegg, formanni Frjálslyndra demókrata og Nigel Farage, formanns Sjálfstæðisflokks Bretlands næstkomandi miðvikudag (2. apríl 2014). Fyrri kappræðurnar áttu sér stað fyrir um viku síðan og [...]

Forseti Kína heimsækir ESB í fyrsta sinn

Forseti Kína heimsækir ESB í fyrsta sinn

Forseti Kína, Xi Jinping, mun heimsækja stofnanir ESB í fyrsta sinn nú í vikunni, til að ræða viðskipti, fjárfestingar og málefni Úkraínu. Heimsóknin er söguleg og markar upphaf á aukinni samvinnu ESB og Kína. Talsmaður ESB [...]

Krímskagi stal senunni á mikilvægum leiðtogafundi

Krímskagi stal senunni á mikilvægum leiðtogafundi

Janis A. Emmanoulidis, sérfræðingur um Evrópumál hjá Evrópumiðstöð um stefnumótun, segir leiðtogafundinn 20.-21. mars s.l. hafa sent þrenns konar skilaboð vegna deilunnar á Krímskaga: að þörf sé á að draga úr stigmögnun deilunnar, að ESB samþykki [...]

Niðurstöður leiðtogaráðsins 20.-21. mars 2014

Niðurstöður leiðtogaráðsins 20.-21. mars 2014

Vorfundur leiðtogaráðs ESB var haldinn 20.-21. mars 2014. Málefni Úkraínu og Krímskaga voru ofarlega á dagskrá, en leiðtogarnir fjölluðu einnig um samkeppnisfærni atvinnulífsins, orkumál og loftlagsmál. [<a href="//storify.com/Evropufrettir/ni-ursto-ur-lei-togara-sins-20-21-mars-2014" target="_blank">View the story "Niðurstöður leiðtogaráðsins 20.-21. mars 2014" [...]

Leiðtogaráð ESB stefnir enn að fríverslunarsamningi við USA

Leiðtogaráð ESB stefnir enn að fríverslunarsamningi við USA

Leiðtogar ESB og Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, stefna staðfastlega að fríverslunarsamningi og gagnkvæmri niðurfellingu tolla á fundi sem áætlaður er í lok þessa mánaðar, samkvæmt Reuters fréttastofunni. Atlantshafssamstarf um verslun og fjárfestingu (TTIP) er vinnuheiti hins [...]

UA-26279970-3