Greinar: 'Efnahagsmál'

ESB færist nær refsiaðgerðum á hendur Rússum

ESB færist nær refsiaðgerðum á hendur Rússum

Evrópusambandið samþykkti í gær (12. mars) ramma fyrir sínar fyrstu refsiaðgerðir gegn Rússum síðan í Kalda stríðinu. Þetta eru sterkari viðbrögð gegn hættuástandinu í Úkraínu en margir áttu von á og merki um samstöðu með Washington [...]

EÞ vill fresta fríverslunarsamningi við USA vegna njósna

EÞ vill fresta fríverslunarsamningi við USA vegna njósna

Evrópuþingið (EÞ) sendi frá sér ályktun í gær um að afturkalla tímabundið vinnu við fríverslunarsamning við Bandaríkin og samninga um hryðjuverkavarnir og persónuvernd, vegna njósna Þjóðaröryggisstofnunar Bandaríkjanna (NSA) á almennum borgurum Evrópusambandsins. Kallað er eftir aðgerðum af hálfu Þjóðaröryggisstofnunarinnar [...]

Annar björgunarpakkinn til Grikklands

Annar björgunarpakkinn til Grikklands

Aðildarríki evrusvæðis ESB hafa samþykkt formlega annan björgunarpakka handa Grikklandi, er nemur 130 milljörðum evra. Grikkir þykja hafa staðið við skilyrði er sett voru af hendi sambandsins og munu fá fyrstu greiðslu nú, að andvirði 39 [...]

Kolefnaskatti í flugi mótmælt

Kolefnaskatti í flugi mótmælt

Forstjórar stærstu fyrirtækja í Evrópu telja að kolefnaskattur muni leiða til uppsagna þúsunda starfsmanna. Nokkur stór fyrirtæki í flugrekstri hafa skrifað bréf til stjórnmálaleiðtoga, þar sem varað er við afleiðingum ESB áætlana um útstreymisheimildir (ETS). Hópurinn [...]

Láta nauðstadda Grikki kaupa óþarfa hergögn

Láta nauðstadda Grikki kaupa óþarfa hergögn

Þó björgunaraðgerðir og niðurskurðarmarkmið ESB til handa Grikklandi, miðaði að því að minnka grísk lífskjör um 30%, þá hefur það ekki haft áhrif á hina ábatasömu vopnasölu frá Evrópuríkjunum. Á kreppuárinu 2010 þegar landið átti að [...]

Leiðtogafundur: Atvinnuleysi ungs fólks áhyggjuefni

Leiðtogafundur: Atvinnuleysi ungs fólks áhyggjuefni

Á leiðtogafundi í Brussel í dag (30.janúar) var áhersla lögð á hert eftirlit með fjárlagagerð evruríkja. Einnig var lögð áhersla á atvinnu og hagvöxt með sérstöku tilliti til atvinnuleysis ungs fólks. Þá voru ræddar leiðir til [...]

Grikkland: Andæfa inngripi í fjárlagagerð

Grikkland: Andæfa inngripi í fjárlagagerð

Tillaga Þýskalands um að framkvæmdastjóri á vegum ESB hafi neitunarvald við setningu grískra fjárlaga, hefur vakið hörð viðbrögð meðal stjórnmála- og embættismanna í Grikklandi. Fjármálaráðherra Grikklands, Evangelos Venizelos, hefur lýst því yfir að Grikkir væru færir [...]

Efnahagsmálastjóri fær aukin völd

Efnahagsmálastjóri fær aukin völd

Efnahagsmálastjóri framkvæmdastjórnar ESB, Olli Rehn, fær aukin völd til að hafa eftirlit með ríkisfjármálastefnu aðildarríkjanna og umsjón með málefnum evrunnar, en stefnt er að aukinni miðstýringu frá Brussel í efnahagsmálum. Þetta er meðal þess sem samstaða [...]

Ný samgönguáætlun – Tengjum Evrópu

Ný samgönguáætlun – Tengjum Evrópu

Forseti framkvæmdastjórnar ESB, José Manuel Barroso, kynnti í gær tillögu um að safna 50 milljörðum evra vegna verkefna á sviði samgangna, orku og fjarskipta í Evrópu, með svokölluðum “verkefna skuldabréfum” (project bonds). Áætlunin nefnist Tengjum Evrópu [...]

Tekist á um breytingar á stofnsáttmála

Tekist á um breytingar á stofnsáttmála

Átakalínur eru teknar að skýrast á milli þeirra sem styðja breytingar á stofnsáttmála Evrópusambandsins til að styrkja evrusvæðið og þeirra sem eru því andsnúnir, í aðdraganda leiðtogafundar ESB síðar í mánuðnum. Varaforseti framkvæmdastjórnar ESB, Joaquín Almunia, [...]

UA-26279970-3