Greinar: 'Innanríkismál'

Evrópuár borgaranna fer í hönd

Evrópuár borgaranna fer í hönd

Framkvæmdastjórn ESB hefur ákveðið að árið 2013 verði “Evrópuár borgaranna” og verði tileinkað því að vekja fólk til vitundar um réttindi borgara innan sambandsins við mótun framtíðar Evrópu. Tilefnið er sótt í 20 ára afmæli ríkisborgararéttar [...]

Grikkir og Frakkar hafna niðurskurði

Grikkir og Frakkar hafna niðurskurði

Grikkir höfnuðu í nýafstöðnum þingkosningum þeirri stefnu stjórnvalda að beita niðurskurði í skiptum fyrir björgunaraðstoð ESB og AGS, til að halda evrunni sem gjaldmiðli landsins og forða landinu frá gjaldþroti. Úrslit grísku þingkosninganna síðasta sunnudag eru [...]

Ungverski forsætisráðherrann: “Við munum ekki verða nýlenda”

Ungverski forsætisráðherrann: “Við munum ekki verða nýlenda”

Ungverski forsætisráðherrann, Viktor Orban, ásakaði ESB um nýlendustefnu og afskipti af innanríkismálum lands síns. Hann sagði Ungverja ekki taka við skipunum erlendis frá, ekki fyrirgera sjálfstæði sínu eða frelsi. Orð þessi féllu á útifundi við þingið [...]

Pólsku kosningarnar: Sigur Tusks góður fyrir ESB

Pólsku kosningarnar: Sigur Tusks góður fyrir ESB

Pólski forsætisráðherrann, Donald Tusk, fagnaði sigri í þingkosningum í gær þegar samsteypustjórn hans hélt meirihluta sínum. Tusk er fyrsti forsætisráðherrann til að sitja í tvö kjörtímabil frá falli kommúnismans árið 1989. Stjórnmálaskýrendur segja sigur Tusks vera [...]

UA-26279970-3