Greinar: 'Stjórnskipulag og stjórnsýsla'

Bretland gengur úr ESB – Skotland og N-Írland gætu klofið sig frá Bretlandi – Cameron segir af sér

Bretland gengur úr ESB – Skotland og N-Írland gætu klofið sig frá Bretlandi – Cameron segir af sér

Breland gengur úr ESB - Skotland og N-Írland gætu klofið sig frá Bretlandi - Cameron segir af sér - Pundið fellur - Möguleg upplausn innan ESB [...]

Erfitt að fjölga kvenkyns stjórum vegna áhrifa aðildarríkja

Erfitt að fjölga kvenkyns stjórum vegna áhrifa aðildarríkja

Aukafundur leiðtogaráðs ESB, sem haldinn verður þann 30. ágúst n.k., mun ákveða hverjir verða eftirmenn forseta leiðtogaráðsins, Herman Van Rompuy, og æðsta fulltrúa Sambandsins í utanríkis- og öryggismálum, Catherine Ashton. Líklegt er að kona verði valin [...]

Unnið að vali á nýrri framkvæmdastjórn

Unnið að vali á nýrri framkvæmdastjórn

Nánustu ráðgjafar og starfslið Jean-Claude Juncker undirbúa nú hörðum höndum stólaskipti forseta framkvæmdastjórnarinnar í haust, þegar Juncker tekur við af José Manuel Barroso. Starfslið Juncker er með aðstöðu í Charlemagne byggingunni*, nærri höfuðstöðvum framkvæmdastjórnarinnar og ráðs [...]

Juncker forseti og Schultz varaforseti ESB?

Juncker forseti og Schultz varaforseti ESB?

Martin Schulz, leiðtogi Sósíalista og demókrata á Evrópuþinginu, vonast eftir því að verða tilnefndur framkvæmdastjóri fyrir hönd Þýskalands og varaforseti Evrópusambandsins. Svo virðist sem samkomulag hafi verið gert um varaforsetaembætti til handa Schultz, verði Jean-Claude Juncker [...]

Niðurskurðar stefna ESB ástæðan fyrir uppgangi andstæðinga ESB?

Niðurskurðar stefna ESB ástæðan fyrir uppgangi andstæðinga ESB?

Stefna ESB um niðurskurð í ýmsum Evrópulöndum, sem Þýskaland þrýsti á um, er ástæðan fyrir miklum uppgangi efasemdaflokka um ESB í nýafstöðnum kosningum til Evrópuþingsins, að mati ýmissa stjórnmálaskýrenda. Þeir telja að sigurvegarar kosninganna séu stjórnmálaöfl [...]

“Bændauppreisn” í ESB

“Bændauppreisn” í ESB

Borgarstjóri London, Boris Johnson, líkir miklum uppgangi andstæðinga ESB, í kosningum til Evrópuþingsins við “bændauppreisn” og segir að Evrópusambandið þurfi að breytast til að eiga sér framtíð. Í grein sinni í The Telegraph sagði íhaldsmaðurinn Johnson, [...]

Pólitísk völd óbreytt í stórum dráttum, en andstæðingum ESB fjölgaði á þingi

Pólitísk völd óbreytt í stórum dráttum, en andstæðingum ESB fjölgaði á þingi

Niðurstöður kosninganna til Evrópuþingsins sýna að andstæðingum Evrópusambandsins hefur fjölgað meðal Evrópuþingmanna. Þetta er til marks um vaxandi andstöðu Evrópubúa við ESB eða óánægju með störf ESB. Pólitísk völd á þinginu er þó óbreytt í stórum [...]

Úrslit kosninga til Evrópuþingsins 2014

Úrslit kosninga til Evrópuþingsins 2014

Kjörsókn í kosningunum var 43,09% og er lítið eitt betri en í síðustu kosningum. Kjörsókn hefur verið í stöðugri hnignun frá því árið 1979, en þá var hún 62% og fram til kosninganna 2009 þegar hún [...]

Deilt um lýðræðisvæðingu: Engar skyndiákvarðanir um næsta forseta ESB

Deilt um lýðræðisvæðingu: Engar skyndiákvarðanir um næsta forseta ESB

Forseti leiðtogaráðs ESB hefur sent bréf á leiðtoga ríkja ESB, þar sem undirstrikað er að engar ákvarðanir, um hver verði næsti forseti framkvæmdastjórnar ESB, verði teknar á fundi leiðtogaráðsins þann 27. maí næstkomandi. Þessi ákvörðun gengur [...]

Framkvæmdastjórnin lætur leiðtogaráðið ekki slá sig út af laginu og stefnir að beinni kosningu forseta framkvæmdastjórnar

Framkvæmdastjórnin lætur leiðtogaráðið ekki slá sig út af laginu og stefnir að beinni kosningu forseta framkvæmdastjórnar

Talsmaður framkvæmdastjórnarinnar bregst við óánægju leiðtogaráðsins með beina kosningu forseta framkvæmdastjórnar í Evrópuþingkosningunum, með því að segja að ótímabært sé að skapa framkvæmdastjórninni afstöðu þar til eftir Evrópuþingkosningarnar. Forseti leiðtogaráðsins, Herman Van Rompuy, hefur látið hafa [...]

UA-26279970-3