Greinar: 'Utanríkismál'

Erfitt að fjölga kvenkyns stjórum vegna áhrifa aðildarríkja

Erfitt að fjölga kvenkyns stjórum vegna áhrifa aðildarríkja

Aukafundur leiðtogaráðs ESB, sem haldinn verður þann 30. ágúst n.k., mun ákveða hverjir verða eftirmenn forseta leiðtogaráðsins, Herman Van Rompuy, og æðsta fulltrúa Sambandsins í utanríkis- og öryggismálum, Catherine Ashton. Líklegt er að kona verði valin [...]

Krímskagi stal senunni á mikilvægum leiðtogafundi

Krímskagi stal senunni á mikilvægum leiðtogafundi

Janis A. Emmanoulidis, sérfræðingur um Evrópumál hjá Evrópumiðstöð um stefnumótun, segir leiðtogafundinn 20.-21. mars s.l. hafa sent þrenns konar skilaboð vegna deilunnar á Krímskaga: að þörf sé á að draga úr stigmögnun deilunnar, að ESB samþykki [...]

Niðurstöður leiðtogaráðsins 20.-21. mars 2014

Niðurstöður leiðtogaráðsins 20.-21. mars 2014

Vorfundur leiðtogaráðs ESB var haldinn 20.-21. mars 2014. Málefni Úkraínu og Krímskaga voru ofarlega á dagskrá, en leiðtogarnir fjölluðu einnig um samkeppnisfærni atvinnulífsins, orkumál og loftlagsmál. [<a href="//storify.com/Evropufrettir/ni-ursto-ur-lei-togara-sins-20-21-mars-2014" target="_blank">View the story "Niðurstöður leiðtogaráðsins 20.-21. mars 2014" [...]

ESB færist nær refsiaðgerðum á hendur Rússum

ESB færist nær refsiaðgerðum á hendur Rússum

Evrópusambandið samþykkti í gær (12. mars) ramma fyrir sínar fyrstu refsiaðgerðir gegn Rússum síðan í Kalda stríðinu. Þetta eru sterkari viðbrögð gegn hættuástandinu í Úkraínu en margir áttu von á og merki um samstöðu með Washington [...]

EÞ vill fresta fríverslunarsamningi við USA vegna njósna

EÞ vill fresta fríverslunarsamningi við USA vegna njósna

Evrópuþingið (EÞ) sendi frá sér ályktun í gær um að afturkalla tímabundið vinnu við fríverslunarsamning við Bandaríkin og samninga um hryðjuverkavarnir og persónuvernd, vegna njósna Þjóðaröryggisstofnunar Bandaríkjanna (NSA) á almennum borgurum Evrópusambandsins. Kallað er eftir aðgerðum af hálfu Þjóðaröryggisstofnunarinnar [...]

Cameron: Íhugar framtíð Breta í ESB

Cameron: Íhugar framtíð Breta í ESB

Beðið er með mikilli eftirvæntingu eftir ræðu Davids Camerons, forsætisráðherra Bretlands, um framtíð Breta innan Evrópusambandsins. Búist er við því að Cameron muni tilkynna um endurupptöku aðildarsamningsviðræðna Breta og Evrópusambandsins og þjóðaratkvæðagreiðslu um niðurstöðuna – Bretar [...]

Láta nauðstadda Grikki kaupa óþarfa hergögn

Láta nauðstadda Grikki kaupa óþarfa hergögn

Þó björgunaraðgerðir og niðurskurðarmarkmið ESB til handa Grikklandi, miðaði að því að minnka grísk lífskjör um 30%, þá hefur það ekki haft áhrif á hina ábatasömu vopnasölu frá Evrópuríkjunum. Á kreppuárinu 2010 þegar landið átti að [...]

UA-26279970-3