Greinar: 'Fundir og viðburðir'

Fyrstu forsetakappræðurnar í ESB

Fyrstu forsetakappræðurnar í ESB

Fyrstu forsetakappræður í sögu Evrópusambandsins fóru fram 28. apríl s.l. í Maastricht háskóla í samstarfi við Samtök ungra Evrópubúa (European Youth Forum) og gátu Evrópubúar fylgst með umræðunni á vefnum. Jean-Claude Juncker (European People’s Party), Martin Schulz [...]

Fóru Farage og Clegg með rétt mál í seinni kappræðunum?

Fóru Farage og Clegg með rétt mál í seinni kappræðunum?

Full Fact og FactCheckEU sannprófuðu staðreyndir sem Nigel Farage og Nick Clegg settu fram í seinni kappræðum sínum. Clegg segir 7% breskra laga koma frá Brussel, á meðan Farage segir að 70% komi frá Brussel Full [...]

Farage vann kappræðurnar við Clegg

Farage vann kappræðurnar við Clegg

Skoðanakannanir sýna að almenningi hafi þótt Nigel Farage, fyrir Sjálfstæðisflokk Bretlands (UKIP), standa sig betur í ESB kappræðunum í kvöld, heldur en Nick Clegg, fyrir Frjálslynda demókrata. Skyndikönnun fyrir Guardian/ICM sýndi að 69% áhorfenda hafi þótt Nigel [...]

Spáð í seinni kappræðurnar í kvöld

Spáð í seinni kappræðurnar í kvöld

Búast má við að seinni ESB kappræður Nick Clegg og Nigel Farage í kvöld muni snúast meira um persónur og afhjúpi menningarmun, heldur en fyrri kappræðurnar sem snerust um tölfræði varðandi verslun, innflytjendamál og velferðarríkið. Clegg [...]

Staðreyndarýni úr fyrri ESB kappræðunum í Bretlandi

Staðreyndarýni úr fyrri ESB kappræðunum í Bretlandi

Áhugavert er að líta á staðreyndarýni á fyrri ESB kappræðum Nick Clegg, formanns Frjálslyndra demókrata og Nigel Farage, formanns Sjálfstæðisflokks Bretlands, en síðari kappræðurnar fara fram á morgun, miðvikudag, klukkan 19 á LBC, SKY og BBC. [...]

Kappræður Evrópusinna og -andstæðinga í Bretlandi

Kappræður Evrópusinna og -andstæðinga í Bretlandi

LBC, BBC og Sky verða með útsendingu frá öðrum kappræðum þeirra Nick Clegg, formanni Frjálslyndra demókrata og Nigel Farage, formanns Sjálfstæðisflokks Bretlands næstkomandi miðvikudag (2. apríl 2014). Fyrri kappræðurnar áttu sér stað fyrir um viku síðan og [...]

Netfundur: Samtal við borgara sambandsins um framtíð Evrópu  #eudeb8

Netfundur: Samtal við borgara sambandsins um framtíð Evrópu #eudeb8

Í dag kl. 15 fer fram merkilegur netfundur eða samtal við borgara Evrópu (Pan-European Citizens´Dialogue). Ríkisborgarar ESB tala um reynslu sína, áhyggjur og væntingar til framtíðar í Evrópu og þeirra framtíð sem borgarar í Evrópu. Forseti [...]

Fjórði samstöðufundurinn 22. mars 2014

Fjórði samstöðufundurinn 22. mars 2014

Mótmæli þeirra sem vilja leyfa þjóðinni að kjósa um aðildarferli Íslands, í tengslum við umsókn okkar um aðild að ESB, halda áfram um næstu helgi. Fjórði samstöðufundurinn verður haldinn laugardaginn 22. mars 2014. Mótmælt er áformum stjórnvalda um [...]

Nei við ESB ráðstefna 22. mars 2014

Nei við ESB ráðstefna 22. mars 2014

Nei við ESB á Íslandi og Nei til EU í Noregi munu halda alþjóðlega ráðstefnu á Hótel Sögu næstkomandi laugardag. Yfirskrift ráðstefnunnar er “Fullveldi þjóða og Evrópusamruninn”. Ráðstefnan hefst kl. 9:30 og er öllum opin. [...]

Netfundir og kappræður í Evrópuþingkosningunum #TellEUROPE

Netfundir og kappræður í Evrópuþingkosningunum #TellEUROPE

  Netfundur með öllum flokkum sem bjóða sig fram til Evrópuþingsins verður haldinn í Maastricht háskóla mánudaginn 28. apríl, þar sem fulltrúar sem Evrópuþingflokkarnir hafa tilnefnt sem forsetaefni sitt í framkvæmdastjórn ESB taka þátt. Þá verður [...]

UA-26279970-3