Greinar: 'Tag Archives: 'dómsmál''

Söluþóknanir telja til uppsafnaðs orlofs

Söluþóknanir telja til uppsafnaðs orlofs

Söluþóknanir telja til uppsafnaðs orlofs samkvæmt úrskurði Dómstóls Evrópusambandsins (frá 22.05.2014). Þessi úrskurður mun hafa víðtæk áhrif um alla Evrópu á bætt kjör þeirra sem þiggja grunnlaun og söluþóknanir til viðbótar þeim. Dómurinn byggir á 15 [...]

Berlusconi vill verða Evrópuþingmaður

Berlusconi vill verða Evrópuþingmaður

Breska blaðið EUObserver segir frá því að fyrrum forsætisráðherra Ítalíu, Silvio Berlusconi, hafi hug á að bjóða sig fram til þingmennsku í Evrópuþingkosningunum í maí, fyrir flokk sinn Forza Italia. Berlusconi var dæmdur til fjögurra ára [...]

Bann við að bera kross almennt ólögmætt

Bann við að bera kross almennt ólögmætt

Mannréttindadómstóll Evrópu (e. ECHR) hefur úrskurðað að bann flugfélags við að starfsmenn bæru krossa við vinnu sína, bryti gegn trúarlegum réttindum starfsmanna við vinnu. Í fordæmisgefandi úrskurði sínum er varðar frelsi til að tjá sig um [...]

Heilbrigðismálastjóri segir af sér vegna spillingarmáls

Heilbrigðismálastjóri segir af sér vegna spillingarmáls

Málefnastjóri heilbrigðismála í framkvæmdastjórn ESB hefur sagt af sér í kjölfar rannsóknar á spillingu í tengslum við tóbakslöggjöf ESB. Samkvæmt OLAF, rannsóknarskrifstofu fjársvika hjá ESB, reyndi kaupsýslumaður frá Möltu að nota tengsl sín við málefnastjórann, John [...]

Mega fljúga eftir sextugt

Mega fljúga eftir sextugt

Flugmönnum í Evrópu er heimilt að halda áfram að fljúga eftir 60 ára aldur, samkvæmt úrskurði Evrópudómstólsins. Dómurinn sagði stjórnvöldum aðildarríkja heimilt að setja ákveðnar takmarkanir gagnvart flugmönnum á þeim aldri, en þeim væri óheimilt að [...]

UA-26279970-3