Greinar: 'Tag Archives: 'efnahagsmál''

Niðurstöður leiðtogaráðsins 20.-21. mars 2014

Niðurstöður leiðtogaráðsins 20.-21. mars 2014

Vorfundur leiðtogaráðs ESB var haldinn 20.-21. mars 2014. Málefni Úkraínu og Krímskaga voru ofarlega á dagskrá, en leiðtogarnir fjölluðu einnig um samkeppnisfærni atvinnulífsins, orkumál og loftlagsmál. [<a href="//storify.com/Evropufrettir/ni-ursto-ur-lei-togara-sins-20-21-mars-2014" target="_blank">View the story "Niðurstöður leiðtogaráðsins 20.-21. mars 2014" [...]

Efni leiðtogafundar ESB 20.-21. mars 2014

Efni leiðtogafundar ESB 20.-21. mars 2014

Leiðtogaráð ESB 20.-21.mars mun fjalla um málefni Úkraínu, samkeppnisfærni í atvinnulífinu, orkumál og loftlagsmál. Af vef viEUw, 21.03.2014: Af vef The energy collective, 18,03,2014: Af vef leiðtogaráðsins, 21.03.2014: Leiðtogar ESB ríkjanna fá sér sæti við hringborðið, [...]

Annar björgunarpakkinn til Grikklands

Annar björgunarpakkinn til Grikklands

Aðildarríki evrusvæðis ESB hafa samþykkt formlega annan björgunarpakka handa Grikklandi, er nemur 130 milljörðum evra. Grikkir þykja hafa staðið við skilyrði er sett voru af hendi sambandsins og munu fá fyrstu greiðslu nú, að andvirði 39 [...]

Láta nauðstadda Grikki kaupa óþarfa hergögn

Láta nauðstadda Grikki kaupa óþarfa hergögn

Þó björgunaraðgerðir og niðurskurðarmarkmið ESB til handa Grikklandi, miðaði að því að minnka grísk lífskjör um 30%, þá hefur það ekki haft áhrif á hina ábatasömu vopnasölu frá Evrópuríkjunum. Á kreppuárinu 2010 þegar landið átti að [...]

Leiðtogafundur: Atvinnuleysi ungs fólks áhyggjuefni

Leiðtogafundur: Atvinnuleysi ungs fólks áhyggjuefni

Á leiðtogafundi í Brussel í dag (30.janúar) var áhersla lögð á hert eftirlit með fjárlagagerð evruríkja. Einnig var lögð áhersla á atvinnu og hagvöxt með sérstöku tilliti til atvinnuleysis ungs fólks. Þá voru ræddar leiðir til [...]

Grikkland: Andæfa inngripi í fjárlagagerð

Grikkland: Andæfa inngripi í fjárlagagerð

Tillaga Þýskalands um að framkvæmdastjóri á vegum ESB hafi neitunarvald við setningu grískra fjárlaga, hefur vakið hörð viðbrögð meðal stjórnmála- og embættismanna í Grikklandi. Fjármálaráðherra Grikklands, Evangelos Venizelos, hefur lýst því yfir að Grikkir væru færir [...]

Vegvísir ESB út úr kreppunni

Vegvísir ESB út úr kreppunni

Forseti framkvæmdastjórnar ESB, Jose Manuel Barroso, hefur kynnt áætlun í fimm liðum til lausnar á efnahagsvanda Evrópusambandsins. Barroso sagði á Evrópuþinginu að nauðsynlegt væri að leysa skuldavanda einstakra ríkja með samræmdri áætlun og styrkja bankana, þar [...]

Reding: Ný kaupalög svar við kreppunni

Reding: Ný kaupalög svar við kreppunni

Ný kaupalög er fjalla um sölu vöru og þjónustu á milli landa, verða kynnt í dag af dómsmálastjóra ESB, Viviane Reding, sem segir reglurnar framfaraskref við lausn efnahagsvanda Evrópusambandsins. Hún segir reglurnar örva viðskipti, auka hagvöxt [...]

Nóbelsverðlaunahafar: Evrópa þarfnast nánari efnahagssamruna

Nóbelsverðlaunahafar: Evrópa þarfnast nánari efnahagssamruna

Bandaríkjamennirnir tveir, sem unnu til Nóbelsverðlaunanna í hagfræði í gær, segja engin einföld svör við skuldakreppunni í Evrópu, en lögðu áherslu á að aukin samvinna í ríkisfjármálum aðildarríkja ESB geti komið í veg fyrir hrun evrunnar. [...]

Eldræða Barroso í þinginu

Eldræða Barroso í þinginu

Jose Manuel Barroso, forseti framkvæmdastjórnar ESB, hélt eldræðu í Evrópuþinginu í Strassborg, þar sem hann gagnrýndi harðlega leiðtoga aðildarríkjanna og aðferðir þeirra við að leysa mestu erfiðleika sem Evrópa hefði staðið frammi fyrir. Æðstu ráðamenn Bandaríkjanna [...]

UA-26279970-3