Greinar: 'Tag Archives: 'Evrópuþingkosningar''

Unnið að vali á nýrri framkvæmdastjórn

Unnið að vali á nýrri framkvæmdastjórn

Nánustu ráðgjafar og starfslið Jean-Claude Juncker undirbúa nú hörðum höndum stólaskipti forseta framkvæmdastjórnarinnar í haust, þegar Juncker tekur við af José Manuel Barroso. Starfslið Juncker er með aðstöðu í Charlemagne byggingunni*, nærri höfuðstöðvum framkvæmdastjórnarinnar og ráðs [...]

Juncker forseti og Schultz varaforseti ESB?

Juncker forseti og Schultz varaforseti ESB?

Martin Schulz, leiðtogi Sósíalista og demókrata á Evrópuþinginu, vonast eftir því að verða tilnefndur framkvæmdastjóri fyrir hönd Þýskalands og varaforseti Evrópusambandsins. Svo virðist sem samkomulag hafi verið gert um varaforsetaembætti til handa Schultz, verði Jean-Claude Juncker [...]

GBU: Tíst um kosningaúrslitin

The good, the bad and the Ugly: um kosningaúrslit Evrópuþingkosninganna [...]

Niðurskurðar stefna ESB ástæðan fyrir uppgangi andstæðinga ESB?

Niðurskurðar stefna ESB ástæðan fyrir uppgangi andstæðinga ESB?

Stefna ESB um niðurskurð í ýmsum Evrópulöndum, sem Þýskaland þrýsti á um, er ástæðan fyrir miklum uppgangi efasemdaflokka um ESB í nýafstöðnum kosningum til Evrópuþingsins, að mati ýmissa stjórnmálaskýrenda. Þeir telja að sigurvegarar kosninganna séu stjórnmálaöfl [...]

“Bændauppreisn” í ESB

“Bændauppreisn” í ESB

Borgarstjóri London, Boris Johnson, líkir miklum uppgangi andstæðinga ESB, í kosningum til Evrópuþingsins við “bændauppreisn” og segir að Evrópusambandið þurfi að breytast til að eiga sér framtíð. Í grein sinni í The Telegraph sagði íhaldsmaðurinn Johnson, [...]

Pólitísk völd óbreytt í stórum dráttum, en andstæðingum ESB fjölgaði á þingi

Pólitísk völd óbreytt í stórum dráttum, en andstæðingum ESB fjölgaði á þingi

Niðurstöður kosninganna til Evrópuþingsins sýna að andstæðingum Evrópusambandsins hefur fjölgað meðal Evrópuþingmanna. Þetta er til marks um vaxandi andstöðu Evrópubúa við ESB eða óánægju með störf ESB. Pólitísk völd á þinginu er þó óbreytt í stórum [...]

Úrslit kosninga til Evrópuþingsins 2014

Úrslit kosninga til Evrópuþingsins 2014

Kjörsókn í kosningunum var 43,09% og er lítið eitt betri en í síðustu kosningum. Kjörsókn hefur verið í stöðugri hnignun frá því árið 1979, en þá var hún 62% og fram til kosninganna 2009 þegar hún [...]

Deilt um lýðræðisvæðingu: Engar skyndiákvarðanir um næsta forseta ESB

Deilt um lýðræðisvæðingu: Engar skyndiákvarðanir um næsta forseta ESB

Forseti leiðtogaráðs ESB hefur sent bréf á leiðtoga ríkja ESB, þar sem undirstrikað er að engar ákvarðanir, um hver verði næsti forseti framkvæmdastjórnar ESB, verði teknar á fundi leiðtogaráðsins þann 27. maí næstkomandi. Þessi ákvörðun gengur [...]

Hver verður sigurvegari kosninganna til Evrópuþingsins?

Hver verður sigurvegari kosninganna til Evrópuþingsins?

Um 400 milljónir Evrópubúa munu ganga að kjörbroðinu þann 22.-25. maí n.k. og kjósa til Evrópuþingsins í fyrstu samevrópsku kosningunum frá því skuldakreppan hófst á Evrusvæðinu. Kannanir Pollwatch benda til að mið hægri menn muni vinna [...]

Fyrstu forsetakappræðurnar í ESB

Fyrstu forsetakappræðurnar í ESB

Fyrstu forsetakappræður í sögu Evrópusambandsins fóru fram 28. apríl s.l. í Maastricht háskóla í samstarfi við Samtök ungra Evrópubúa (European Youth Forum) og gátu Evrópubúar fylgst með umræðunni á vefnum. Jean-Claude Juncker (European People’s Party), Martin Schulz [...]

UA-26279970-3