Greinar: 'Tag Archives: 'framkvæmdastjórnin''

Erfitt að fjölga kvenkyns stjórum vegna áhrifa aðildarríkja

Erfitt að fjölga kvenkyns stjórum vegna áhrifa aðildarríkja

Aukafundur leiðtogaráðs ESB, sem haldinn verður þann 30. ágúst n.k., mun ákveða hverjir verða eftirmenn forseta leiðtogaráðsins, Herman Van Rompuy, og æðsta fulltrúa Sambandsins í utanríkis- og öryggismálum, Catherine Ashton. Líklegt er að kona verði valin [...]

Unnið að vali á nýrri framkvæmdastjórn

Unnið að vali á nýrri framkvæmdastjórn

Nánustu ráðgjafar og starfslið Jean-Claude Juncker undirbúa nú hörðum höndum stólaskipti forseta framkvæmdastjórnarinnar í haust, þegar Juncker tekur við af José Manuel Barroso. Starfslið Juncker er með aðstöðu í Charlemagne byggingunni*, nærri höfuðstöðvum framkvæmdastjórnarinnar og ráðs [...]

Juncker forseti og Schultz varaforseti ESB?

Juncker forseti og Schultz varaforseti ESB?

Martin Schulz, leiðtogi Sósíalista og demókrata á Evrópuþinginu, vonast eftir því að verða tilnefndur framkvæmdastjóri fyrir hönd Þýskalands og varaforseti Evrópusambandsins. Svo virðist sem samkomulag hafi verið gert um varaforsetaembætti til handa Schultz, verði Jean-Claude Juncker [...]

Deilt um lýðræðisvæðingu: Engar skyndiákvarðanir um næsta forseta ESB

Deilt um lýðræðisvæðingu: Engar skyndiákvarðanir um næsta forseta ESB

Forseti leiðtogaráðs ESB hefur sent bréf á leiðtoga ríkja ESB, þar sem undirstrikað er að engar ákvarðanir, um hver verði næsti forseti framkvæmdastjórnar ESB, verði teknar á fundi leiðtogaráðsins þann 27. maí næstkomandi. Þessi ákvörðun gengur [...]

Fyrstu forsetakappræðurnar í ESB

Fyrstu forsetakappræðurnar í ESB

Fyrstu forsetakappræður í sögu Evrópusambandsins fóru fram 28. apríl s.l. í Maastricht háskóla í samstarfi við Samtök ungra Evrópubúa (European Youth Forum) og gátu Evrópubúar fylgst með umræðunni á vefnum. Jean-Claude Juncker (European People’s Party), Martin Schulz [...]

Framkvæmdastjórnin lætur leiðtogaráðið ekki slá sig út af laginu og stefnir að beinni kosningu forseta framkvæmdastjórnar

Framkvæmdastjórnin lætur leiðtogaráðið ekki slá sig út af laginu og stefnir að beinni kosningu forseta framkvæmdastjórnar

Talsmaður framkvæmdastjórnarinnar bregst við óánægju leiðtogaráðsins með beina kosningu forseta framkvæmdastjórnar í Evrópuþingkosningunum, með því að segja að ótímabært sé að skapa framkvæmdastjórninni afstöðu þar til eftir Evrópuþingkosningarnar. Forseti leiðtogaráðsins, Herman Van Rompuy, hefur látið hafa [...]

Fundarröð um framtíð Evrópu

Fundarröð um framtíð Evrópu Kaupmannahöfn 21.02.2014 London Hvernig Evrópa árið 2020? [...]

Breytingar í brúnni hjá ESB á árinu

Breytingar í brúnni hjá ESB á árinu

Margar stjórnunarstöður er tengjast framkvæmdarvaldi sambandsins munu losna á þessu ári, auk hins 751 sætis hjá löggjafanum á Evrópuþinginu í maí. Valtíma framkvæmdastjórnarinnar undir forystu José Manuel Barroso, mun líða undir lok og Barroso gefur ekki [...]

Heilbrigðismálastjóri segir af sér vegna spillingarmáls

Heilbrigðismálastjóri segir af sér vegna spillingarmáls

Málefnastjóri heilbrigðismála í framkvæmdastjórn ESB hefur sagt af sér í kjölfar rannsóknar á spillingu í tengslum við tóbakslöggjöf ESB. Samkvæmt OLAF, rannsóknarskrifstofu fjársvika hjá ESB, reyndi kaupsýslumaður frá Möltu að nota tengsl sín við málefnastjórann, John [...]

Eldræða Barroso í þinginu

Eldræða Barroso í þinginu

Jose Manuel Barroso, forseti framkvæmdastjórnar ESB, hélt eldræðu í Evrópuþinginu í Strassborg, þar sem hann gagnrýndi harðlega leiðtoga aðildarríkjanna og aðferðir þeirra við að leysa mestu erfiðleika sem Evrópa hefði staðið frammi fyrir. Æðstu ráðamenn Bandaríkjanna [...]

UA-26279970-3