Greinar: 'Tag Archives: 'framtíð ESB''

Deilt um lýðræðisvæðingu: Engar skyndiákvarðanir um næsta forseta ESB

Deilt um lýðræðisvæðingu: Engar skyndiákvarðanir um næsta forseta ESB

Forseti leiðtogaráðs ESB hefur sent bréf á leiðtoga ríkja ESB, þar sem undirstrikað er að engar ákvarðanir, um hver verði næsti forseti framkvæmdastjórnar ESB, verði teknar á fundi leiðtogaráðsins þann 27. maí næstkomandi. Þessi ákvörðun gengur [...]

Framkvæmdastjórnin lætur leiðtogaráðið ekki slá sig út af laginu og stefnir að beinni kosningu forseta framkvæmdastjórnar

Framkvæmdastjórnin lætur leiðtogaráðið ekki slá sig út af laginu og stefnir að beinni kosningu forseta framkvæmdastjórnar

Talsmaður framkvæmdastjórnarinnar bregst við óánægju leiðtogaráðsins með beina kosningu forseta framkvæmdastjórnar í Evrópuþingkosningunum, með því að segja að ótímabært sé að skapa framkvæmdastjórninni afstöðu þar til eftir Evrópuþingkosningarnar. Forseti leiðtogaráðsins, Herman Van Rompuy, hefur látið hafa [...]

Breytingar í brúnni hjá ESB á árinu

Breytingar í brúnni hjá ESB á árinu

Margar stjórnunarstöður er tengjast framkvæmdarvaldi sambandsins munu losna á þessu ári, auk hins 751 sætis hjá löggjafanum á Evrópuþinginu í maí. Valtíma framkvæmdastjórnarinnar undir forystu José Manuel Barroso, mun líða undir lok og Barroso gefur ekki [...]

Cameron: Íhugar framtíð Breta í ESB

Cameron: Íhugar framtíð Breta í ESB

Beðið er með mikilli eftirvæntingu eftir ræðu Davids Camerons, forsætisráðherra Bretlands, um framtíð Breta innan Evrópusambandsins. Búist er við því að Cameron muni tilkynna um endurupptöku aðildarsamningsviðræðna Breta og Evrópusambandsins og þjóðaratkvæðagreiðslu um niðurstöðuna – Bretar [...]

UA-26279970-3