Greinar: 'Tag Archives: 'fríverslunarsamningar''
Forseti Kína heimsækir ESB í fyrsta sinn
Forseti Kína, Xi Jinping, mun heimsækja stofnanir ESB í fyrsta sinn nú í vikunni, til að ræða viðskipti, fjárfestingar og málefni Úkraínu. Heimsóknin er söguleg og markar upphaf á aukinni samvinnu ESB og Kína. Talsmaður ESB [...]
EÞ vill fresta fríverslunarsamningi við USA vegna njósna
Evrópuþingið (EÞ) sendi frá sér ályktun í gær um að afturkalla tímabundið vinnu við fríverslunarsamning við Bandaríkin og samninga um hryðjuverkavarnir og persónuvernd, vegna njósna Þjóðaröryggisstofnunar Bandaríkjanna (NSA) á almennum borgurum Evrópusambandsins. Kallað er eftir aðgerðum af hálfu Þjóðaröryggisstofnunarinnar [...]