Greinar: 'Tag Archives: 'Grikkland''

Annar björgunarpakkinn til Grikklands

Annar björgunarpakkinn til Grikklands

Aðildarríki evrusvæðis ESB hafa samþykkt formlega annan björgunarpakka handa Grikklandi, er nemur 130 milljörðum evra. Grikkir þykja hafa staðið við skilyrði er sett voru af hendi sambandsins og munu fá fyrstu greiðslu nú, að andvirði 39 [...]

Láta nauðstadda Grikki kaupa óþarfa hergögn

Láta nauðstadda Grikki kaupa óþarfa hergögn

Þó björgunaraðgerðir og niðurskurðarmarkmið ESB til handa Grikklandi, miðaði að því að minnka grísk lífskjör um 30%, þá hefur það ekki haft áhrif á hina ábatasömu vopnasölu frá Evrópuríkjunum. Á kreppuárinu 2010 þegar landið átti að [...]

Grikkland: Andæfa inngripi í fjárlagagerð

Grikkland: Andæfa inngripi í fjárlagagerð

Tillaga Þýskalands um að framkvæmdastjóri á vegum ESB hafi neitunarvald við setningu grískra fjárlaga, hefur vakið hörð viðbrögð meðal stjórnmála- og embættismanna í Grikklandi. Fjármálaráðherra Grikklands, Evangelos Venizelos, hefur lýst því yfir að Grikkir væru færir [...]

UA-26279970-3