Greinar: 'Tag Archives: 'sjálfstæði''

Ungverski forsætisráðherrann: “Við munum ekki verða nýlenda”

Ungverski forsætisráðherrann: “Við munum ekki verða nýlenda”

Ungverski forsætisráðherrann, Viktor Orban, ásakaði ESB um nýlendustefnu og afskipti af innanríkismálum lands síns. Hann sagði Ungverja ekki taka við skipunum erlendis frá, ekki fyrirgera sjálfstæði sínu eða frelsi. Orð þessi féllu á útifundi við þingið [...]

UA-26279970-3