Greinar: 'Tag Archives: 'stjórnskipan''

Juncker forseti og Schultz varaforseti ESB?

Juncker forseti og Schultz varaforseti ESB?

Martin Schulz, leiðtogi Sósíalista og demókrata á Evrópuþinginu, vonast eftir því að verða tilnefndur framkvæmdastjóri fyrir hönd Þýskalands og varaforseti Evrópusambandsins. Svo virðist sem samkomulag hafi verið gert um varaforsetaembætti til handa Schultz, verði Jean-Claude Juncker [...]

Grikkir og Frakkar hafna niðurskurði

Grikkir og Frakkar hafna niðurskurði

Grikkir höfnuðu í nýafstöðnum þingkosningum þeirri stefnu stjórnvalda að beita niðurskurði í skiptum fyrir björgunaraðstoð ESB og AGS, til að halda evrunni sem gjaldmiðli landsins og forða landinu frá gjaldþroti. Úrslit grísku þingkosninganna síðasta sunnudag eru [...]

Tillaga um breytta kjördæmaskipan á ís

Tillaga um breytta kjördæmaskipan á ís

Flokksleiðtogar á Evrópuþinginu hafa frestað atkvæðagreiðslu um breytta kjördæmaskipan fyrir næstu kosningar. Var það gert til að tryggja einhug um aðrar breytingar á kosningalöggjöf, s.s. tilfærslu kosninga frá júní fram í maí og endurskoðun dreifingu þingsæta [...]

UA-26279970-3